Félög Trump og Clinton deila heimilisfangi með 285.000 öðrum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. apríl 2016 18:50 Frá framboðsfundi Donald Trump. vísri/getty Félög í eigu forsetakandídatanna Hillary Clinton og Donald Trump deila heimilisfangi með um 285.000 öðrum fyrirtækjum og félögum. Um málið er fjallað á vef The Guardian. Félögin eru skráð til húsa í 1209 North Orange Street í bænum Wilmington í Delaware. Húsið sjálft er lítið tveggja hæða skrifstofuhúsnæði en grunur leikur á að það sé notað til að komast hjá því að greiða skatta. Líkt og áður segir eru um 285.000 félög skráð þar til húsa. Til samanburðar má nefna að í Ugland-húsinu svokallaða á Cayman-eyjum, sem Barack Obama sagði að væri „annað hvort stærsta bygging í heimi eða stærsta skattasvindl heimsins“, eru um 18.000 félög skráð. Meðal fyrirtækja sem skráð eru í byggingunni má nefna Apple, American Airlines, Coca Cola og Walmart. Það að skrá félög í ríkinu þýðir að hægt er að færa hagnað, sem verður til annars staðar, og komast hjá því að greiða af honum skatta. Talið er að löggjöf Delaware þýði að fyrirtæki hafi komist hjá því að greiða um níu milljarða dollara. Bæði Hillary Clinton og Donald Trump hafa heitið því að skera upp herör gegn fólki og félögum sem skjóta fjármunum til aflandseyja. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Panama-skjölin Tengdar fréttir Trump hjólar í Hillary og heitir því að vera ekki leiðinlegur Donald Trump er farinn að horfa til mögulegra andstæðinga í forsetakosningum Bandaríkjanna sem fara fram í nóvember. 23. apríl 2016 19:14 Adele, Trump og Zuckerberg á meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Bandaríska tímaritið Time birti í liðinni viku árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. 24. apríl 2016 20:05 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Félög í eigu forsetakandídatanna Hillary Clinton og Donald Trump deila heimilisfangi með um 285.000 öðrum fyrirtækjum og félögum. Um málið er fjallað á vef The Guardian. Félögin eru skráð til húsa í 1209 North Orange Street í bænum Wilmington í Delaware. Húsið sjálft er lítið tveggja hæða skrifstofuhúsnæði en grunur leikur á að það sé notað til að komast hjá því að greiða skatta. Líkt og áður segir eru um 285.000 félög skráð þar til húsa. Til samanburðar má nefna að í Ugland-húsinu svokallaða á Cayman-eyjum, sem Barack Obama sagði að væri „annað hvort stærsta bygging í heimi eða stærsta skattasvindl heimsins“, eru um 18.000 félög skráð. Meðal fyrirtækja sem skráð eru í byggingunni má nefna Apple, American Airlines, Coca Cola og Walmart. Það að skrá félög í ríkinu þýðir að hægt er að færa hagnað, sem verður til annars staðar, og komast hjá því að greiða af honum skatta. Talið er að löggjöf Delaware þýði að fyrirtæki hafi komist hjá því að greiða um níu milljarða dollara. Bæði Hillary Clinton og Donald Trump hafa heitið því að skera upp herör gegn fólki og félögum sem skjóta fjármunum til aflandseyja.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Panama-skjölin Tengdar fréttir Trump hjólar í Hillary og heitir því að vera ekki leiðinlegur Donald Trump er farinn að horfa til mögulegra andstæðinga í forsetakosningum Bandaríkjanna sem fara fram í nóvember. 23. apríl 2016 19:14 Adele, Trump og Zuckerberg á meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Bandaríska tímaritið Time birti í liðinni viku árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. 24. apríl 2016 20:05 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Trump hjólar í Hillary og heitir því að vera ekki leiðinlegur Donald Trump er farinn að horfa til mögulegra andstæðinga í forsetakosningum Bandaríkjanna sem fara fram í nóvember. 23. apríl 2016 19:14
Adele, Trump og Zuckerberg á meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Bandaríska tímaritið Time birti í liðinni viku árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. 24. apríl 2016 20:05