Hiti nær tólf stigum í höfuðborginni í dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2016 08:41 Svona er reiknað með því að veðrið verði um klukkan 11 í dag. Kort af vef Veðurstofu Íslands Hitinn verður allt að tólf stig þegar best lætur á suðvesturhorninu í dag og á morgun. Kaldara verður víðast hvar annars staðar á landinu en víðasta hvar sólríkt. Reikna má með því að bekkurinn verði þéttskipaður í sundlaugum landsins í dag og morgun enda landsmenn þekktir fyrir að sækja í laugarnar þegar að sólin mætir í heimsókn. Skýjað verður með köflum austanlands, en léttskýjað norðantil á landinu. Hiti verður 1 til 12 stig yfir daginn, hlýjast á SV-verðu landinu. Frost 1 til 8 stig á NA- og A-landi í nótt.Á þriðjudag: Norðan 8-13 m/s og stöku él austast, annars hægari vindur og skýjað með köflum. Hiti víða 5 til 10 stig að deginum, en kringum frostmark NA-til.Á miðvikudag: Norðan 8-13 m/s og él, frost 0 til 5 stig. Þurrt og bjart veður SV-til á landinu, hiti 2 til 7 stig en frystir um kvöldið.Á fimmtudag: Norðan 8-13 m/s og snjókoma, einkum NA-lands. Vægt frost. Þurrt að mestu á S- og V-landi, hiti 1 til 6 stig að deginum.Á föstudag: Norðanátt og víða bjart veður, en slydda eða snjókoma A-lands fram eftir degi. Heldur hlýnandi.Á laugardag: Norðanátt og skýjað en úrkomulítið, en léttskýjað S-lands. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast syðst.Á sunnudag: Hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Veður Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Hitinn verður allt að tólf stig þegar best lætur á suðvesturhorninu í dag og á morgun. Kaldara verður víðast hvar annars staðar á landinu en víðasta hvar sólríkt. Reikna má með því að bekkurinn verði þéttskipaður í sundlaugum landsins í dag og morgun enda landsmenn þekktir fyrir að sækja í laugarnar þegar að sólin mætir í heimsókn. Skýjað verður með köflum austanlands, en léttskýjað norðantil á landinu. Hiti verður 1 til 12 stig yfir daginn, hlýjast á SV-verðu landinu. Frost 1 til 8 stig á NA- og A-landi í nótt.Á þriðjudag: Norðan 8-13 m/s og stöku él austast, annars hægari vindur og skýjað með köflum. Hiti víða 5 til 10 stig að deginum, en kringum frostmark NA-til.Á miðvikudag: Norðan 8-13 m/s og él, frost 0 til 5 stig. Þurrt og bjart veður SV-til á landinu, hiti 2 til 7 stig en frystir um kvöldið.Á fimmtudag: Norðan 8-13 m/s og snjókoma, einkum NA-lands. Vægt frost. Þurrt að mestu á S- og V-landi, hiti 1 til 6 stig að deginum.Á föstudag: Norðanátt og víða bjart veður, en slydda eða snjókoma A-lands fram eftir degi. Heldur hlýnandi.Á laugardag: Norðanátt og skýjað en úrkomulítið, en léttskýjað S-lands. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast syðst.Á sunnudag: Hæg breytileg átt og skýjað með köflum.
Veður Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira