Silkislakur Georg Bretaprins heilsaði Obama Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. apríl 2016 21:29 Georg litli er aðeins tveggja og hálfs árs gamall. Vísir/Getty Georg Bretaprins, eldra barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, var greinilega spenntur að hitta Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, en hinn tveggja og hálfs árs gamli prins vildi vaka frameftir í því skyni að heilsa forsetanum. Greint er frá þessu hér. Georg hefur nú þegar hitt fjölmarga þekkta einstaklinga en þó má gera ráð fyrir því að það sé sjaldgæft að hann taki á móti þeim á heimili sínu að kvöldi til á silkináttfötunum einum klæða. Birtar voru myndir af krúttinu þar sem hann tók í höndina á Bandaríkjaforseta íklæddur hvítum sloppi og silkináttfötum. Forsetahjónin voru í óformlegri heimsókn í Kensington-höll í kvöld til þess að borða kvöldmat með Vilhjálmi, Katrínu hertogaynju og Harry Bretaprins. Forsetahjónin snæddu einnig hádegisverð með Elísabetu Bretadrottningu í dag í tilefni af níutíu ára afmæli hennar í gær. Yngra barn hertogahjónanna, Karlotta prinsessa, var í fastasvefni á meðan á öllu þessu stóð.Georg lék sér á rugguhestinum sínum áður en hann var sendur í bólið.Vísir/Getty Prince George thanks @BarackObama for his rocking horse, given to him when he was born A photo posted by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Apr 22, 2016 at 12:58pm PDT Tengdar fréttir Elísabet Englandsdrottning níutíu ára: Vinsæll þjóðhöfðingi fagnar í dag „Ég heiti ykkur því að allt líf mínu, hvort sem það verður langlíft eða skammlíft, skal helgað þjónustu minni við ykkur,“ sagði Elísabet II Bretadrottning 21 árs. 21. apríl 2016 09:15 Elísabet Englandsdrottning níræð og barnabarnabarnið á frímerki Elísabet II Englandsdrottning fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Ár hvert heldur hún upp á tvö afmæli, annars vegar fæðingardag sinn, 21. apríl, og svo daginn sem hún var krýnd drottning, 2. júní. 21. apríl 2016 07:00 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Georg Bretaprins, eldra barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, var greinilega spenntur að hitta Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, en hinn tveggja og hálfs árs gamli prins vildi vaka frameftir í því skyni að heilsa forsetanum. Greint er frá þessu hér. Georg hefur nú þegar hitt fjölmarga þekkta einstaklinga en þó má gera ráð fyrir því að það sé sjaldgæft að hann taki á móti þeim á heimili sínu að kvöldi til á silkináttfötunum einum klæða. Birtar voru myndir af krúttinu þar sem hann tók í höndina á Bandaríkjaforseta íklæddur hvítum sloppi og silkináttfötum. Forsetahjónin voru í óformlegri heimsókn í Kensington-höll í kvöld til þess að borða kvöldmat með Vilhjálmi, Katrínu hertogaynju og Harry Bretaprins. Forsetahjónin snæddu einnig hádegisverð með Elísabetu Bretadrottningu í dag í tilefni af níutíu ára afmæli hennar í gær. Yngra barn hertogahjónanna, Karlotta prinsessa, var í fastasvefni á meðan á öllu þessu stóð.Georg lék sér á rugguhestinum sínum áður en hann var sendur í bólið.Vísir/Getty Prince George thanks @BarackObama for his rocking horse, given to him when he was born A photo posted by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Apr 22, 2016 at 12:58pm PDT
Tengdar fréttir Elísabet Englandsdrottning níutíu ára: Vinsæll þjóðhöfðingi fagnar í dag „Ég heiti ykkur því að allt líf mínu, hvort sem það verður langlíft eða skammlíft, skal helgað þjónustu minni við ykkur,“ sagði Elísabet II Bretadrottning 21 árs. 21. apríl 2016 09:15 Elísabet Englandsdrottning níræð og barnabarnabarnið á frímerki Elísabet II Englandsdrottning fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Ár hvert heldur hún upp á tvö afmæli, annars vegar fæðingardag sinn, 21. apríl, og svo daginn sem hún var krýnd drottning, 2. júní. 21. apríl 2016 07:00 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Elísabet Englandsdrottning níutíu ára: Vinsæll þjóðhöfðingi fagnar í dag „Ég heiti ykkur því að allt líf mínu, hvort sem það verður langlíft eða skammlíft, skal helgað þjónustu minni við ykkur,“ sagði Elísabet II Bretadrottning 21 árs. 21. apríl 2016 09:15
Elísabet Englandsdrottning níræð og barnabarnabarnið á frímerki Elísabet II Englandsdrottning fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Ár hvert heldur hún upp á tvö afmæli, annars vegar fæðingardag sinn, 21. apríl, og svo daginn sem hún var krýnd drottning, 2. júní. 21. apríl 2016 07:00