Nýtt sýndarveruleikaverkefni kynnt á Fanfest Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2016 16:27 Mynd/CCP Leikjafyrirtækið CCP kynnir nú á EVE Fanfest nýtt verkefni sem heitir Project Arena. Um nokkurs konar sýndarveruleikaíþrótt er að ræða. Tveir keppendur kasta diskum í hvern annan og reyna að verja sig í senn. Verkefnið byggir á öðru verkefni sem kynnt var á Fanfest í fyrra. Líkja má Project Arena við diskastríðin í Tron: Legacy frá 2010, eins og sjá mér hér að neðan. Á vef Polygon kemur fram að CCP sé að vinna að því að spilarar geti spilað Project Arena á netinu við andstæðinga um allan heim. Sýningu fyrirtækisins frá því hvernig PA virkar má sjá hér að neðan. Leikjavísir Tengdar fréttir EVE Fanfest er hafið Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum. 21. apríl 2016 10:29 Ný uppfærsla EVE Online kynnt á Fanfest Leikjafyrirtækið CCP kynnti í gær nýja viðbót við hinn langlífa leik EVE Online. 22. apríl 2016 11:01 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Leikjafyrirtækið CCP kynnir nú á EVE Fanfest nýtt verkefni sem heitir Project Arena. Um nokkurs konar sýndarveruleikaíþrótt er að ræða. Tveir keppendur kasta diskum í hvern annan og reyna að verja sig í senn. Verkefnið byggir á öðru verkefni sem kynnt var á Fanfest í fyrra. Líkja má Project Arena við diskastríðin í Tron: Legacy frá 2010, eins og sjá mér hér að neðan. Á vef Polygon kemur fram að CCP sé að vinna að því að spilarar geti spilað Project Arena á netinu við andstæðinga um allan heim. Sýningu fyrirtækisins frá því hvernig PA virkar má sjá hér að neðan.
Leikjavísir Tengdar fréttir EVE Fanfest er hafið Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum. 21. apríl 2016 10:29 Ný uppfærsla EVE Online kynnt á Fanfest Leikjafyrirtækið CCP kynnti í gær nýja viðbót við hinn langlífa leik EVE Online. 22. apríl 2016 11:01 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
EVE Fanfest er hafið Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum. 21. apríl 2016 10:29
Ný uppfærsla EVE Online kynnt á Fanfest Leikjafyrirtækið CCP kynnti í gær nýja viðbót við hinn langlífa leik EVE Online. 22. apríl 2016 11:01