Fjórir íslenskir leikir tilnefndir til verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2016 13:30 Fjórir íslenskir tölvuleikir voru í morgun tilnefndir til verðlana á Nordic Game verðlaunahátíðinni. Um er að ræða leikina Kingdom frá Licorice, EVE Gunjack frá CCP, Aaru's Awakening frá Lumenox Games og Box Island frá Radiant Games. Kingdom er tilnefndur í flokkinum Besta listræna stjórnunin. EVE Gunjack er tilnefndur í flokkinum Besta tæknin. Aaru's Awakening er tilnefndur í flokkinum Besta hljóðið. Box Island er tilnefndur í flokkinum Besta skemmtun fyrir alla.Sjá einnig: Leikjaiðnaðurinn blómstrar á Íslandi. Lista yfir allar tilnefningar má sjá hér á vef Nordic Game. Þar má finna leiki eins og Star Wars Battlefront, Just Cause 3, Badlands 2 og Angry Birds 2.Kingdom Trailer EVE Gunjack Trailer Aaru's Awakening Trailer Box Island Trailer Leikjavísir Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Fjórir íslenskir tölvuleikir voru í morgun tilnefndir til verðlana á Nordic Game verðlaunahátíðinni. Um er að ræða leikina Kingdom frá Licorice, EVE Gunjack frá CCP, Aaru's Awakening frá Lumenox Games og Box Island frá Radiant Games. Kingdom er tilnefndur í flokkinum Besta listræna stjórnunin. EVE Gunjack er tilnefndur í flokkinum Besta tæknin. Aaru's Awakening er tilnefndur í flokkinum Besta hljóðið. Box Island er tilnefndur í flokkinum Besta skemmtun fyrir alla.Sjá einnig: Leikjaiðnaðurinn blómstrar á Íslandi. Lista yfir allar tilnefningar má sjá hér á vef Nordic Game. Þar má finna leiki eins og Star Wars Battlefront, Just Cause 3, Badlands 2 og Angry Birds 2.Kingdom Trailer EVE Gunjack Trailer Aaru's Awakening Trailer Box Island Trailer
Leikjavísir Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira