Star Wars átti að hefjast á afskorinni hendi Luke Skywalker fljótandi í geimnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. maí 2016 22:09 Þetta hefur verið sárt. Mynd/Lucas Films „Ég get sagt ykkur það að upphafsskotið í The Force Awakens átti að vera af afskorinni hendi haldandi á geislasverði fljótandi í geimnum,“ sagði leikarinn Mark Hamill þegar hann svaraði spurningum áhorfenda fyrir breska dagblaðið The Sun sem birt var í dag. Eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar er það þegar Darth Vader skar höndina af Luke Skywalker í ævintýralegum bardaga þeirra í The Empire Strikes Back sem kom út árið 1980. Sagði Hamill, sem leikur Skywalker að markmiðið hafi verið að geislasverðið myndi falla í átt að plánetunin Jakku þar sem geimvera tekur upp sverðið. Síðan myndi myndin hefjast á sama hátt og upphafsatriði myndarinnar er í dag. Sjá má Hamil ræða þetta og fleira í myndbandinu hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story Næsta lota af Star Wars æði hefst. 7. apríl 2016 12:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
„Ég get sagt ykkur það að upphafsskotið í The Force Awakens átti að vera af afskorinni hendi haldandi á geislasverði fljótandi í geimnum,“ sagði leikarinn Mark Hamill þegar hann svaraði spurningum áhorfenda fyrir breska dagblaðið The Sun sem birt var í dag. Eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar er það þegar Darth Vader skar höndina af Luke Skywalker í ævintýralegum bardaga þeirra í The Empire Strikes Back sem kom út árið 1980. Sagði Hamill, sem leikur Skywalker að markmiðið hafi verið að geislasverðið myndi falla í átt að plánetunin Jakku þar sem geimvera tekur upp sverðið. Síðan myndi myndin hefjast á sama hátt og upphafsatriði myndarinnar er í dag. Sjá má Hamil ræða þetta og fleira í myndbandinu hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story Næsta lota af Star Wars æði hefst. 7. apríl 2016 12:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story Næsta lota af Star Wars æði hefst. 7. apríl 2016 12:00