Ólafur Elíasson hyggst koma fyrir risa gosbrunni í Versölum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. maí 2016 23:36 Listamaðurinn segir að gosbrunnurinn verði "ótrúlega stór“. Mynd/Stefán - Getty Listamaðurinn Ólafur Elíasson hyggst koma fyrir risavöxnum gosbrunni í Versala-höllinni í Frakkklandi í sumar. Ólafur segir að gosbrunnurinn verði „ótrúlega hár“ en hann mun einnig umbreyta tveim trjálundum í grennd við höllina. Ólafur vill þó ekki gefa upp nákvæmlega hversu hár gosbrunnurinn verður sem staðsettur verður í hinni gríðarstóru tjörn sem nefnist Grand Canal. „Ég gæti sagt ykkur hversu hár hann á að vera en ég ætla ekki að gera það vegna þess að áhorfandinn þarf að ákvarða hversu hátt er hátt,“ sagði Ólafur Elíasson í samtali við fréttastofu AFP.Upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir að gríðarstór gosbrunnur yrði reistur þegar höllin var byggð á 17. öld en ekki tókst að koma honum í gagnið þrátt fyrir tilraunir þess efnis.Gosbrunnurinn mun rísa í hinni gríðarstóru tjörn sem sést hér á myndinni.Vísir/GettySegir Ólafur að honum muni takast að gera hið ómögulega mögulegt með því að reisa gosbrunninn. Áætlað er að gosbrunnurinn verði það stór að auðveldlega megi sjá hann frá Speglasalnum fræga í höllinni. Þá segir Ólafur að standi maður við Apollo-gosbrunninn muni gosbrunnirinn sem Ólafur hyggst koma fyrir líta út fyrir að vera „ótrúlega stór.“ Ólafur mun einnig umbreyta tveim trjálundum í hallargarðinum. Í öðrum þeirra mun hann dæla þoku eða gufu og í hinum mun hann koma fyrir jarðvegi sem gríðarstór ísjaki úr Grænlandsjökli skyldi eftir sig en ísjakinn var hluti af listaverki Ólafs sem hann setti upp fyrir loftslagsráðstefnuna í París sem fram fór á síðasta ári. Ólafur segist hafa gengið um höllina og hallargarðinn að nóttu til þess að fá tilfinningu fyrir staðnum í undirbúningu sínum fyrir uppsettningu listaverksins en Ólafur mun einnig setja upp smærri listaverk inn í höllinni sjálfri. Sýningin mun opna 7. júní næstkomandi og standa til 30. október. Menning Tengdar fréttir Ólafur Elíasson hannar ballett með Jamie xx úr The xx Samstarfsverkefni Ólafs Elíassonar, Jamie xx og balletthöfundarins Wayne McGregor í undirbúningi fyrir Park Avenue Armory. 21. nóvember 2014 09:00 Ólafur fær góða dóma í Danmörku Sýning Ólafs Elíassonar í Louisiana fékk fimm stjörnur af sex í Berlingske. 22. ágúst 2014 14:45 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Listamaðurinn Ólafur Elíasson hyggst koma fyrir risavöxnum gosbrunni í Versala-höllinni í Frakkklandi í sumar. Ólafur segir að gosbrunnurinn verði „ótrúlega hár“ en hann mun einnig umbreyta tveim trjálundum í grennd við höllina. Ólafur vill þó ekki gefa upp nákvæmlega hversu hár gosbrunnurinn verður sem staðsettur verður í hinni gríðarstóru tjörn sem nefnist Grand Canal. „Ég gæti sagt ykkur hversu hár hann á að vera en ég ætla ekki að gera það vegna þess að áhorfandinn þarf að ákvarða hversu hátt er hátt,“ sagði Ólafur Elíasson í samtali við fréttastofu AFP.Upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir að gríðarstór gosbrunnur yrði reistur þegar höllin var byggð á 17. öld en ekki tókst að koma honum í gagnið þrátt fyrir tilraunir þess efnis.Gosbrunnurinn mun rísa í hinni gríðarstóru tjörn sem sést hér á myndinni.Vísir/GettySegir Ólafur að honum muni takast að gera hið ómögulega mögulegt með því að reisa gosbrunninn. Áætlað er að gosbrunnurinn verði það stór að auðveldlega megi sjá hann frá Speglasalnum fræga í höllinni. Þá segir Ólafur að standi maður við Apollo-gosbrunninn muni gosbrunnirinn sem Ólafur hyggst koma fyrir líta út fyrir að vera „ótrúlega stór.“ Ólafur mun einnig umbreyta tveim trjálundum í hallargarðinum. Í öðrum þeirra mun hann dæla þoku eða gufu og í hinum mun hann koma fyrir jarðvegi sem gríðarstór ísjaki úr Grænlandsjökli skyldi eftir sig en ísjakinn var hluti af listaverki Ólafs sem hann setti upp fyrir loftslagsráðstefnuna í París sem fram fór á síðasta ári. Ólafur segist hafa gengið um höllina og hallargarðinn að nóttu til þess að fá tilfinningu fyrir staðnum í undirbúningu sínum fyrir uppsettningu listaverksins en Ólafur mun einnig setja upp smærri listaverk inn í höllinni sjálfri. Sýningin mun opna 7. júní næstkomandi og standa til 30. október.
Menning Tengdar fréttir Ólafur Elíasson hannar ballett með Jamie xx úr The xx Samstarfsverkefni Ólafs Elíassonar, Jamie xx og balletthöfundarins Wayne McGregor í undirbúningi fyrir Park Avenue Armory. 21. nóvember 2014 09:00 Ólafur fær góða dóma í Danmörku Sýning Ólafs Elíassonar í Louisiana fékk fimm stjörnur af sex í Berlingske. 22. ágúst 2014 14:45 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Ólafur Elíasson hannar ballett með Jamie xx úr The xx Samstarfsverkefni Ólafs Elíassonar, Jamie xx og balletthöfundarins Wayne McGregor í undirbúningi fyrir Park Avenue Armory. 21. nóvember 2014 09:00
Ólafur fær góða dóma í Danmörku Sýning Ólafs Elíassonar í Louisiana fékk fimm stjörnur af sex í Berlingske. 22. ágúst 2014 14:45