Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Bjarki Ármannsson skrifar 17. maí 2016 10:35 Vin Diesel, helsta stjarna Fast and the Furious-kvikmyndabálksins, hefur mögulega þurft að etja kappi við illmenni á þessum bílum. Vísir Þrír bílar sem notaðir voru við tökur á hasarmyndinni Fast 8 hér á landi eru nú á uppboði hjá Króki í Garðabæ. Bílarnir voru sérstaklega fluttir til landsins fyrir tökurnar. „Það var bara óskað eftir því að við prufuðum að setja þetta á uppboð,“ segir Gísli Jónsson, framkvæmdastjóri Króks. „Það er eiginlega verið að láta örlög þessara tækja ráðast, hvort þetta verður tollafgreitt og selt eða hvort þetta fer þá bara úr landi eða verður pressað.“ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli á Facebook. Allir þrír eru stórir og rúmgóðir og hafa á sér gamaldags hernaðarbrag.„Þetta eru svona bara einhverjir Rússajeppar, sko,“ segir Gísli, aðspurður um uppruna bílanna. „Þetta er kannski ekki neitt alvöru „military stuff.““Sjá einnig: Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Uppboðinu líkur annað kvöld. Samkvæmt uppboðsvefnum hafa borist tilboð í alla bílana þrjá, þó ekkert yfir lágmarksverði. Gísli segist telja ágætis líkur á að það náist að selja bílana. „Við höfum selt allt mögulegt í gegnum þennan uppboðsvef, kannski ekki beint bíla eins og þessa, en það eru ólíklegustu hlutir sem hafa komið hingað og verið seldir,“ segir hann. „Það er allt frá smáhlutum og upp í fasteignir.“ Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Þrír bílar sem notaðir voru við tökur á hasarmyndinni Fast 8 hér á landi eru nú á uppboði hjá Króki í Garðabæ. Bílarnir voru sérstaklega fluttir til landsins fyrir tökurnar. „Það var bara óskað eftir því að við prufuðum að setja þetta á uppboð,“ segir Gísli Jónsson, framkvæmdastjóri Króks. „Það er eiginlega verið að láta örlög þessara tækja ráðast, hvort þetta verður tollafgreitt og selt eða hvort þetta fer þá bara úr landi eða verður pressað.“ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli á Facebook. Allir þrír eru stórir og rúmgóðir og hafa á sér gamaldags hernaðarbrag.„Þetta eru svona bara einhverjir Rússajeppar, sko,“ segir Gísli, aðspurður um uppruna bílanna. „Þetta er kannski ekki neitt alvöru „military stuff.““Sjá einnig: Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Uppboðinu líkur annað kvöld. Samkvæmt uppboðsvefnum hafa borist tilboð í alla bílana þrjá, þó ekkert yfir lágmarksverði. Gísli segist telja ágætis líkur á að það náist að selja bílana. „Við höfum selt allt mögulegt í gegnum þennan uppboðsvef, kannski ekki beint bíla eins og þessa, en það eru ólíklegustu hlutir sem hafa komið hingað og verið seldir,“ segir hann. „Það er allt frá smáhlutum og upp í fasteignir.“
Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30
Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19
Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30