Náttsól sigraði í alþjóðlegri söngvakeppni í Tyrklandi Tinni Sveinsson skrifar 16. maí 2016 18:00 Elín Sif Halldórsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir og Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir úr hljómsveitinni Náttsól. Vísir/Anton Hljómsveitin Náttsól sigraði á dögunum í alþjóðlegu söngvakeppninni Vodafone Freezone High School Music Contest. Náttsól er á mikilli siglingu þessa dagana en sveitin vann söngvakeppni framhaldsskólana í síðasta mánuði með laginu Hyperballad eftir söngkonuna Björk. Sveitin fékk stuttu seinna óvænt boð um að fara til Tyrklands til að keppa fyrir Íslands hönd í Vodafone Freezone High School Music Contest. Keppninni var skipt upp og var keppt á milli framhaldsskólana í Tyrklandi og síðan á milli þjóða. Náttsól stóð uppi sem sigurvegari eftir langa keppni, en hún byrjaði á hádegi og var verðlaunaafhendingin klukkan átta um kvöldið enda 39 hljómsveitir sem þurftu að flytja lag sitt. Hér má sjá þegar tilkynnt var um úrslit keppninnar.Þetta er 19. árið sem keppnin er haldin og í fyrsta skipti sem íslensk hljómsveit fær boð um þátttöku. „Davíð Lúther, fjölmiðlafulltrúi Gretu Salóme, þekkir eitthvað til þarna í Tyrklandi var beðin um að vera í dómnefnd og taka með sér hljómsveit sem gæti gert góða hluti úti. Hann veðjaði á okkur og það reyndist vera rétt ákvörðun, enda sigruðum við þessa skemmtilegu keppni,“ segir Guðrún Ólafsdóttir, söngkona í Náttsól. „Þetta var virkilega skemmtilegt og gefur okkur gríðarlega reynslu að hafa farið til Tyrklands.“ Hér fyrir neðan má síðan sjá flutninginn sem tryggði Náttsól sigurinn í söngvakeppni framhaldsskólanna. MH - Hyperballad from Sagafilm Productions on Vimeo. Tónlist Tengdar fréttir Keppa fyrir Íslands hönd í alþjóðlegri framhaldsskólakeppni Íslenska hljómsveitin Náttsól er stödd núna í Istanbul Tyrklandi þar sem þau munu keppa fyrir hönd Íslands í alþjóðlegri framhaldsskólakeppni. 28. apríl 2016 17:30 Menntaskólinn við Hamrahlíð vann Söngkeppni framhaldsskólanna Hljómsveitin Náttsól flutti lagið Hyperballad eftir Björk Guðmundsdóttur. 9. apríl 2016 22:29 Tóku þátt í Söngvakeppni framhaldsskóla og Músíktilraunum sömu helgi Hljómsveitin Náttsól frá Menntaskólanum í Hamrahlíð bar sigur úr bítum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór um síðustu helgi. Þær fluttu lagið Hyperballad eftir Björk Guðmundsdóttur. 12. apríl 2016 08:00 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hljómsveitin Náttsól sigraði á dögunum í alþjóðlegu söngvakeppninni Vodafone Freezone High School Music Contest. Náttsól er á mikilli siglingu þessa dagana en sveitin vann söngvakeppni framhaldsskólana í síðasta mánuði með laginu Hyperballad eftir söngkonuna Björk. Sveitin fékk stuttu seinna óvænt boð um að fara til Tyrklands til að keppa fyrir Íslands hönd í Vodafone Freezone High School Music Contest. Keppninni var skipt upp og var keppt á milli framhaldsskólana í Tyrklandi og síðan á milli þjóða. Náttsól stóð uppi sem sigurvegari eftir langa keppni, en hún byrjaði á hádegi og var verðlaunaafhendingin klukkan átta um kvöldið enda 39 hljómsveitir sem þurftu að flytja lag sitt. Hér má sjá þegar tilkynnt var um úrslit keppninnar.Þetta er 19. árið sem keppnin er haldin og í fyrsta skipti sem íslensk hljómsveit fær boð um þátttöku. „Davíð Lúther, fjölmiðlafulltrúi Gretu Salóme, þekkir eitthvað til þarna í Tyrklandi var beðin um að vera í dómnefnd og taka með sér hljómsveit sem gæti gert góða hluti úti. Hann veðjaði á okkur og það reyndist vera rétt ákvörðun, enda sigruðum við þessa skemmtilegu keppni,“ segir Guðrún Ólafsdóttir, söngkona í Náttsól. „Þetta var virkilega skemmtilegt og gefur okkur gríðarlega reynslu að hafa farið til Tyrklands.“ Hér fyrir neðan má síðan sjá flutninginn sem tryggði Náttsól sigurinn í söngvakeppni framhaldsskólanna. MH - Hyperballad from Sagafilm Productions on Vimeo.
Tónlist Tengdar fréttir Keppa fyrir Íslands hönd í alþjóðlegri framhaldsskólakeppni Íslenska hljómsveitin Náttsól er stödd núna í Istanbul Tyrklandi þar sem þau munu keppa fyrir hönd Íslands í alþjóðlegri framhaldsskólakeppni. 28. apríl 2016 17:30 Menntaskólinn við Hamrahlíð vann Söngkeppni framhaldsskólanna Hljómsveitin Náttsól flutti lagið Hyperballad eftir Björk Guðmundsdóttur. 9. apríl 2016 22:29 Tóku þátt í Söngvakeppni framhaldsskóla og Músíktilraunum sömu helgi Hljómsveitin Náttsól frá Menntaskólanum í Hamrahlíð bar sigur úr bítum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór um síðustu helgi. Þær fluttu lagið Hyperballad eftir Björk Guðmundsdóttur. 12. apríl 2016 08:00 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Keppa fyrir Íslands hönd í alþjóðlegri framhaldsskólakeppni Íslenska hljómsveitin Náttsól er stödd núna í Istanbul Tyrklandi þar sem þau munu keppa fyrir hönd Íslands í alþjóðlegri framhaldsskólakeppni. 28. apríl 2016 17:30
Menntaskólinn við Hamrahlíð vann Söngkeppni framhaldsskólanna Hljómsveitin Náttsól flutti lagið Hyperballad eftir Björk Guðmundsdóttur. 9. apríl 2016 22:29
Tóku þátt í Söngvakeppni framhaldsskóla og Músíktilraunum sömu helgi Hljómsveitin Náttsól frá Menntaskólanum í Hamrahlíð bar sigur úr bítum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór um síðustu helgi. Þær fluttu lagið Hyperballad eftir Björk Guðmundsdóttur. 12. apríl 2016 08:00