Lögregla sá engin merki ofbeldis Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. maí 2016 20:31 Amber Heard hefur sakað eiginmann sinn um ofbeldi. Vísir/Getty Fréttastofan TMZ segist hafa heimildir fyrir því að engir áverkar hafi sést á leikkonunni Amber Heard þegar lögreglumenn voru kallaðir á heimili hennar og leikarans Johnny Depp á laugardagskvöldið fyrir viku. Heimildarmaður TMZ er sagður vera í lögreglunni í Los Angeles en hann fullyrðir að ekki hafi verið nein ástæða til þess að halda að Depp hefði beitt eiginkonu sína ofbeldi þetta umrædda kvöld. Leikkonan skilaði inn myndum af sér sem sýndu marbletti á hægri kinn hennar þegar hún sótti um nálgunarbann á leikarann í gær sem hún svo fékk. Minntist ekki á ofbeldiLögreglan fór á heimili þeirra hjóna um síðustu helgi eftir að einhver hringdi á neyðarlínuna. Þegar lögreglan mætti á staðinn neitaði Amber að leggja fram kæru og minntist ekki einu orði á að hafa verið beitt ofbeldi. Þá á hún aðeins að hafa sagt að þau hjónin hefðu rifist. Í dómssalnum sagði hún að leikarinn hefði kastað farsíma í andlitið á sér en lögreglumenn segja engin ummerki þess hafa verið að sjá þegar þeir mættu á heimili þeirra. Lögreglan yfirgaf heimilið eftir að hún neitaði þeim um frekari upplýsingar. Deginum eftir að atvikið á að hafa átt sér stað deildi Johnny Depp mynd á Instagram sem sýndi eiginkonu hans skemmta sér með vinkonum sínum. Myndinni var eytt eftir að deilur þeirra hjóna komust í fréttirnar og fjallað var um færsluna. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Fréttastofan TMZ segist hafa heimildir fyrir því að engir áverkar hafi sést á leikkonunni Amber Heard þegar lögreglumenn voru kallaðir á heimili hennar og leikarans Johnny Depp á laugardagskvöldið fyrir viku. Heimildarmaður TMZ er sagður vera í lögreglunni í Los Angeles en hann fullyrðir að ekki hafi verið nein ástæða til þess að halda að Depp hefði beitt eiginkonu sína ofbeldi þetta umrædda kvöld. Leikkonan skilaði inn myndum af sér sem sýndu marbletti á hægri kinn hennar þegar hún sótti um nálgunarbann á leikarann í gær sem hún svo fékk. Minntist ekki á ofbeldiLögreglan fór á heimili þeirra hjóna um síðustu helgi eftir að einhver hringdi á neyðarlínuna. Þegar lögreglan mætti á staðinn neitaði Amber að leggja fram kæru og minntist ekki einu orði á að hafa verið beitt ofbeldi. Þá á hún aðeins að hafa sagt að þau hjónin hefðu rifist. Í dómssalnum sagði hún að leikarinn hefði kastað farsíma í andlitið á sér en lögreglumenn segja engin ummerki þess hafa verið að sjá þegar þeir mættu á heimili þeirra. Lögreglan yfirgaf heimilið eftir að hún neitaði þeim um frekari upplýsingar. Deginum eftir að atvikið á að hafa átt sér stað deildi Johnny Depp mynd á Instagram sem sýndi eiginkonu hans skemmta sér með vinkonum sínum. Myndinni var eytt eftir að deilur þeirra hjóna komust í fréttirnar og fjallað var um færsluna.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38
Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist