Game of Thrones: Fjölmargir stökkva á grínið Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2016 14:30 Einn maður hefur hafið hópfjáröflun á Kickstarter fyrir framleiðslu hurðastoppara merktum Hodor. Mynd/Kickstarter Vinsamlegast athugið. Þeim sem ekki hafa horft á síðasta þátt Game of Thrones, er stranglega bannað að fletta neðar hér á þessari síðu. Fjallið stendur vörð. Reyndu! Jafnt einstaklingar sem og fyrirtæki virðast ætla að græða á dauða Hodor og sorgmæddum áhorfendum Game of Thrones. Aðrir eru að taka þátt í gríninu, sem verður að öllum líkindum óþolandi seinna meir. Eins og áhorfendur vita kom í ljós af hverju Hodor greyið var Hodor en ekki Walder, eins og hann var skírður. Hann heyrði einhvern veginn skipunina Hold The Door í gegnum sýn Bran og í gegnum tímann og festist hún í hausnum á honum með þekktum afleiðingum. Sjá einnig: Framleiðendurnir biðjast afsökunar Nú er hægt að festa kaup á hurðastoppurum með áletruðu nafni Hodor, eða jafnvel mynd af honum, víða á netinu. Fyrirtæki eins og IKEA hafa einnig notað þáttinn til að auglýsa hurðastoppara. Hér má sjá söfnun á Kickstarter. Markmið hennar var að safna 500 dölum, en þegar þetta er skrifað hafa rúmir fimm þúsund dalir safnast. Einnig má finna fallega hurðastoppara á Etsy. IKEA í Ástralíu hefur reynt að græða á sorgum fólks. Oh cool, I've found a great new door stop for the house!!! #GameofThrones #hodor #hodoorstop pic.twitter.com/OKBXZSaHKt— Aaron Itzerott (@AaronItzerott) May 24, 2016 Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Uppruni, klúður og dauði Það var margt sem gerðist og kom fram í síðasta þætti Game of Thrones sem sýndur var á sunnudaginn og í gær. 24. maí 2016 13:00 Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30 Game of Thrones: Komdu og sjáðu bleika bréfið Hér verður farið yfir nokkur atriði úr síðasta þætti Game of Thrones, A Song of Ice and Fire bókunum og kenningar um framhaldið. 19. maí 2016 12:15 Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00 Game of Thrones: Spádómar og aðrir viskumolar Farið yfir helstu spádóma bókanna og þáttanna og hvað þeir gætu þýtt fyrir framvinduna. 18. maí 2016 15:00 Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Vinsamlegast athugið. Þeim sem ekki hafa horft á síðasta þátt Game of Thrones, er stranglega bannað að fletta neðar hér á þessari síðu. Fjallið stendur vörð. Reyndu! Jafnt einstaklingar sem og fyrirtæki virðast ætla að græða á dauða Hodor og sorgmæddum áhorfendum Game of Thrones. Aðrir eru að taka þátt í gríninu, sem verður að öllum líkindum óþolandi seinna meir. Eins og áhorfendur vita kom í ljós af hverju Hodor greyið var Hodor en ekki Walder, eins og hann var skírður. Hann heyrði einhvern veginn skipunina Hold The Door í gegnum sýn Bran og í gegnum tímann og festist hún í hausnum á honum með þekktum afleiðingum. Sjá einnig: Framleiðendurnir biðjast afsökunar Nú er hægt að festa kaup á hurðastoppurum með áletruðu nafni Hodor, eða jafnvel mynd af honum, víða á netinu. Fyrirtæki eins og IKEA hafa einnig notað þáttinn til að auglýsa hurðastoppara. Hér má sjá söfnun á Kickstarter. Markmið hennar var að safna 500 dölum, en þegar þetta er skrifað hafa rúmir fimm þúsund dalir safnast. Einnig má finna fallega hurðastoppara á Etsy. IKEA í Ástralíu hefur reynt að græða á sorgum fólks. Oh cool, I've found a great new door stop for the house!!! #GameofThrones #hodor #hodoorstop pic.twitter.com/OKBXZSaHKt— Aaron Itzerott (@AaronItzerott) May 24, 2016
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Uppruni, klúður og dauði Það var margt sem gerðist og kom fram í síðasta þætti Game of Thrones sem sýndur var á sunnudaginn og í gær. 24. maí 2016 13:00 Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30 Game of Thrones: Komdu og sjáðu bleika bréfið Hér verður farið yfir nokkur atriði úr síðasta þætti Game of Thrones, A Song of Ice and Fire bókunum og kenningar um framhaldið. 19. maí 2016 12:15 Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00 Game of Thrones: Spádómar og aðrir viskumolar Farið yfir helstu spádóma bókanna og þáttanna og hvað þeir gætu þýtt fyrir framvinduna. 18. maí 2016 15:00 Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Game of Thrones: Uppruni, klúður og dauði Það var margt sem gerðist og kom fram í síðasta þætti Game of Thrones sem sýndur var á sunnudaginn og í gær. 24. maí 2016 13:00
Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30
Game of Thrones: Komdu og sjáðu bleika bréfið Hér verður farið yfir nokkur atriði úr síðasta þætti Game of Thrones, A Song of Ice and Fire bókunum og kenningar um framhaldið. 19. maí 2016 12:15
Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00
Game of Thrones: Spádómar og aðrir viskumolar Farið yfir helstu spádóma bókanna og þáttanna og hvað þeir gætu þýtt fyrir framvinduna. 18. maí 2016 15:00
Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30