Andri Þór sigraði á fyrsta stigamótinu á Eimskipsmótaröðinni Kristinn Páll Teitsson skrifar 22. maí 2016 16:41 Andri Þór púttar hér á þriðja degi. Mynd/GSÍ Andri Þór Björnsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði á fyrsta stigamótinu á Eimskipsmótaröðinni í ár en hann spilaði hringina þrjá á fimm höggum undir pari. Andri lenti í smá erfiðleikum framan af á þriðja hringnum í dag en hann var á einu höggi yfir pari eftir ellefu holur. Fékk hann tvo skolla og einn fugl framan af en hann lauk hringnum af krafti. Krækti hann í tvo fugla í röð og bætti við öðrum fugl á 17. braut til þess að ljúka leik á tveimur höggum undir pari í dag og alls fimm höggum undir pari. Ragnar Már Garðarsson úr GKG lenti í öðru sæti á Hellu en hann spilaði á pari í dag eftir að hafa fengið tvo skolla á fyrstu fjórum holunum. Golf Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Andri Þór Björnsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði á fyrsta stigamótinu á Eimskipsmótaröðinni í ár en hann spilaði hringina þrjá á fimm höggum undir pari. Andri lenti í smá erfiðleikum framan af á þriðja hringnum í dag en hann var á einu höggi yfir pari eftir ellefu holur. Fékk hann tvo skolla og einn fugl framan af en hann lauk hringnum af krafti. Krækti hann í tvo fugla í röð og bætti við öðrum fugl á 17. braut til þess að ljúka leik á tveimur höggum undir pari í dag og alls fimm höggum undir pari. Ragnar Már Garðarsson úr GKG lenti í öðru sæti á Hellu en hann spilaði á pari í dag eftir að hafa fengið tvo skolla á fyrstu fjórum holunum.
Golf Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira