„Sumarið er loks komið“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júní 2016 13:23 Frá Kvennahlaupinu. Vísir/Aðsend Vel mun viðra á þátttakendur í Kvennahlaupi ÍSÍ á laugardag ef fer sem horfir. Spáð er sólskini og allt að tuttugu stiga hita. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands segir að sumarið sé loksins komið. Þó verður þungbúið sunnan- og vestanlands í dag og lítilsháttar væta. „Sumarið er loks komið,“ skrifar veðurfræðingum. „Hiti næstu daga gæti vel farið yfir 20 stig í sólskini nn til landsins, en þokubakkar, sem gjarnan loða við sjávarsíðuna, halda hitanum mun lægri þar. Kólnar síðan lítið eitt eftir helgi, þó áfram verði fínasta sumarveður, en líkur munu aukast á síðdegisskúrum í innsveitum og til fjalla.“ Í dag verður hlýjast austanlands. „Það er alltaf gaman í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ, hvernig sem veðrið er,“ segir Sigríður Inga Viggósdóttir, sviðstjóri Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ. „En það spillir síður en svo fyrir að fá svona spá. Það er eins og við höfum pantað þetta veður.“ Hlaupið fer fram í 27. sinn í ár og verður hlaupið á yfir hundrað stöðum hérlendis og erlendis. Þúsundir kvenna hafa tekið þátt í hlaupinu. Á vefsíðu hlaupsins má finna upplýsingar um hlaupastaðina í ár en engin skráning er í hlaupið heldur er þátttökugjald greitt með því að kaupa Kvennahlaupsbol annaðhvort í forsölu eða á hlaupadag. Veður Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Fleiri fréttir Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Sjá meira
Vel mun viðra á þátttakendur í Kvennahlaupi ÍSÍ á laugardag ef fer sem horfir. Spáð er sólskini og allt að tuttugu stiga hita. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands segir að sumarið sé loksins komið. Þó verður þungbúið sunnan- og vestanlands í dag og lítilsháttar væta. „Sumarið er loks komið,“ skrifar veðurfræðingum. „Hiti næstu daga gæti vel farið yfir 20 stig í sólskini nn til landsins, en þokubakkar, sem gjarnan loða við sjávarsíðuna, halda hitanum mun lægri þar. Kólnar síðan lítið eitt eftir helgi, þó áfram verði fínasta sumarveður, en líkur munu aukast á síðdegisskúrum í innsveitum og til fjalla.“ Í dag verður hlýjast austanlands. „Það er alltaf gaman í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ, hvernig sem veðrið er,“ segir Sigríður Inga Viggósdóttir, sviðstjóri Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ. „En það spillir síður en svo fyrir að fá svona spá. Það er eins og við höfum pantað þetta veður.“ Hlaupið fer fram í 27. sinn í ár og verður hlaupið á yfir hundrað stöðum hérlendis og erlendis. Þúsundir kvenna hafa tekið þátt í hlaupinu. Á vefsíðu hlaupsins má finna upplýsingar um hlaupastaðina í ár en engin skráning er í hlaupið heldur er þátttökugjald greitt með því að kaupa Kvennahlaupsbol annaðhvort í forsölu eða á hlaupadag.
Veður Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Fleiri fréttir Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Sjá meira