Fylgstu með EM-umræðunni á Twitter: „Vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júní 2016 16:16 Það er stemning á vellinum í Marseille, líka hjá ungversku stuðningsmönnunum. vísir/epa Það má fastlega gera ráð fyrir því að stór hluti þjóðarinnar sitji nú límdur fyrir framan skjáinn, eða að minnsta kosti sá hluti þjóðarinnar sem ekki er á leik Íslands og Ungverjalands sem hófst núna klukkan 16 og fer fram í Marseille. Fylgist með beinni textalýsingu frá leiknum hér. Þrátt fyrir að vera límdir við skjáinn gefa íslenskir notendur Twitter sér tíma til að tísta um leikinn og má fylgjast með umræðunni undir kassamerkinu #emisland í boxinu hér neðst í fréttinni. Hér fyrir neðan eru svo nokkur vel valin tíst frá upphafsmínútum leiksins.Ég vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki #EMÍSLAND— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) June 18, 2016 Það er sko crazy stemning hjá Ungverjum. Við þurfum að komast í gang. #ISLHUN #emisland— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) June 18, 2016 Moldarhaugurinn fyrir aftan íslenska markið minnir mig á íslensku vellina. #emísland #þvíégerkominheim— Lif Magneudottir (@lifmagn) June 18, 2016 Fokk hvað ég er peppaður fyrir þessu smáblómi!!! #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30 Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45 Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Það má fastlega gera ráð fyrir því að stór hluti þjóðarinnar sitji nú límdur fyrir framan skjáinn, eða að minnsta kosti sá hluti þjóðarinnar sem ekki er á leik Íslands og Ungverjalands sem hófst núna klukkan 16 og fer fram í Marseille. Fylgist með beinni textalýsingu frá leiknum hér. Þrátt fyrir að vera límdir við skjáinn gefa íslenskir notendur Twitter sér tíma til að tísta um leikinn og má fylgjast með umræðunni undir kassamerkinu #emisland í boxinu hér neðst í fréttinni. Hér fyrir neðan eru svo nokkur vel valin tíst frá upphafsmínútum leiksins.Ég vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki #EMÍSLAND— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) June 18, 2016 Það er sko crazy stemning hjá Ungverjum. Við þurfum að komast í gang. #ISLHUN #emisland— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) June 18, 2016 Moldarhaugurinn fyrir aftan íslenska markið minnir mig á íslensku vellina. #emísland #þvíégerkominheim— Lif Magneudottir (@lifmagn) June 18, 2016 Fokk hvað ég er peppaður fyrir þessu smáblómi!!! #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30 Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45 Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30
Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45
Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08