ATP Iceland aflýst Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 15:06 Margir minnast frábærra tónleika Nick Cave í Ásbrú í fyrsta skiptið sem ATP var haldin þar. Vísir Tónlistarhátíðin All tomorrow‘s parties sem halda átti hér á landi í fjórða skiptið í byrjun næsta mánaðar hefur verið aflýst. Ekki nóg með það heldur hefur fyrirtækið sem stendur fyrir slíkum hátíðum víðs vegar um heim tilkynnt á Facebook síðu sinni að það sé að leggja niður starfsemi sína. Hátíðin átti að fara fram í Ásbrú sem er gamla herstöðva hverfið við Reykjanesbæ. Þar áttu að koma fram í ár CocoRosie, John Carpenter, Claudio Simonetti‘s Goblin, Dirty Three, Les Savy Fav, Tortoise, Omar Souleyman og fleiri. Fyrirtækið ATP hefur átt við töluverða fjárhagserfiðleika að stríða upp á síðkastið og margar sveitir höfðu aflýst framkomu sinni þar eftir að ekki var staðið við samninga um fyrirframgreiðslu. Þar á meðal voru íslenska sveitin Múm og Fabio Frizzi sem tilkynntu á síðum sínum að þau hefðu aflýst framkomu sinni. ATP í Keflavík Tónlist Tengdar fréttir Fullt af nýjum nöfnum kynnt á ATP Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi kynnir í annað sinn nöfn framúrskarandi listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni næsta sumar á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. 13. nóvember 2015 10:08 ATP kynnir fjölda listamanna til leiks: Goblin og Fabio Frizzi koma fram í Keflavík Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir nú í þriðja sinn nöfn listamanna sem spila á tónlistarhátíðinni á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. 16. mars 2016 16:30 Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Tónlistarhátíðin All tomorrow‘s parties sem halda átti hér á landi í fjórða skiptið í byrjun næsta mánaðar hefur verið aflýst. Ekki nóg með það heldur hefur fyrirtækið sem stendur fyrir slíkum hátíðum víðs vegar um heim tilkynnt á Facebook síðu sinni að það sé að leggja niður starfsemi sína. Hátíðin átti að fara fram í Ásbrú sem er gamla herstöðva hverfið við Reykjanesbæ. Þar áttu að koma fram í ár CocoRosie, John Carpenter, Claudio Simonetti‘s Goblin, Dirty Three, Les Savy Fav, Tortoise, Omar Souleyman og fleiri. Fyrirtækið ATP hefur átt við töluverða fjárhagserfiðleika að stríða upp á síðkastið og margar sveitir höfðu aflýst framkomu sinni þar eftir að ekki var staðið við samninga um fyrirframgreiðslu. Þar á meðal voru íslenska sveitin Múm og Fabio Frizzi sem tilkynntu á síðum sínum að þau hefðu aflýst framkomu sinni.
ATP í Keflavík Tónlist Tengdar fréttir Fullt af nýjum nöfnum kynnt á ATP Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi kynnir í annað sinn nöfn framúrskarandi listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni næsta sumar á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. 13. nóvember 2015 10:08 ATP kynnir fjölda listamanna til leiks: Goblin og Fabio Frizzi koma fram í Keflavík Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir nú í þriðja sinn nöfn listamanna sem spila á tónlistarhátíðinni á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. 16. mars 2016 16:30 Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Fullt af nýjum nöfnum kynnt á ATP Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi kynnir í annað sinn nöfn framúrskarandi listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni næsta sumar á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. 13. nóvember 2015 10:08
ATP kynnir fjölda listamanna til leiks: Goblin og Fabio Frizzi koma fram í Keflavík Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir nú í þriðja sinn nöfn listamanna sem spila á tónlistarhátíðinni á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. 16. mars 2016 16:30
Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57