Flottasta flíkin á Evrópumótinu er í eigu móður Arons Einars Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 14:15 Jóna Emilía segir Birnu Björnsdóttur, vinnufélaga sinn, hafa heimtað að prjóna eitthvað fyrir sig fyrir ferðalagið. Fyrst hafi peysa verið hugmyndin en þar sem þau reiknuðu með að heitt yrði í veðri gerði Birna þetta glæsilega vesti. Vísir/Vilhelm Jóna Emilia Arnórsdóttir, móðir landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar, hefur tröllatrú á strákunum okkar. Hún var klædd í glæsilegt blátt vesti, að sjálfsögðu númer 17, sem stórvinkona hennar Birna Björnsdóttir prjónaði. „Maður er farinn að fá svolítinn hnút í magann. Maður er svo rosalega stoltur, ekki bara af honum heldur öllum strákunum,“ segir Jóna sem var á vappi með fjölskyldunni í miðbæ Saint-Étienne í hádeginu. „Ég veit ekki hvenrig þetta verður í kvöld þegar þeir koma inn á völlinn. Maður er búinn að upplifa þetta í Hollandi, þegar þeir unnu Holland, maður ímyndar sér að þetta verði ennþá stærra. Tala ekki um ef þeir vinna,“ segir Jóna sem myndi þó alveg sætta sig við jafntefli. Hún er bjartsýn. „Ég held að þeir komi til með að vanmeta okkur. Ég hef fulla trú á því.“ Aron Einar hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin fimm ár eða síðan Lars Lagerbäck tók við liðinu. „Hann er dálítið stjórnsamur en á réttan hátt. Hann er bara leiðtogi og hefur alltaf verið það,“ segir Jóna sem hitti Aron Einar í fyrradag en hún dvelur í húsi í Annecy, sama bæ og strákarnir okkar hafa aðsetur í hér í Frakklandi. „Hann var bara hress og kátur.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum í októberblaði Glamour þar sem hann talar meðal annars um rómantík, föðurhlutverkið og trúnna. 14. júní 2016 12:00 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Jóna Emilia Arnórsdóttir, móðir landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar, hefur tröllatrú á strákunum okkar. Hún var klædd í glæsilegt blátt vesti, að sjálfsögðu númer 17, sem stórvinkona hennar Birna Björnsdóttir prjónaði. „Maður er farinn að fá svolítinn hnút í magann. Maður er svo rosalega stoltur, ekki bara af honum heldur öllum strákunum,“ segir Jóna sem var á vappi með fjölskyldunni í miðbæ Saint-Étienne í hádeginu. „Ég veit ekki hvenrig þetta verður í kvöld þegar þeir koma inn á völlinn. Maður er búinn að upplifa þetta í Hollandi, þegar þeir unnu Holland, maður ímyndar sér að þetta verði ennþá stærra. Tala ekki um ef þeir vinna,“ segir Jóna sem myndi þó alveg sætta sig við jafntefli. Hún er bjartsýn. „Ég held að þeir komi til með að vanmeta okkur. Ég hef fulla trú á því.“ Aron Einar hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin fimm ár eða síðan Lars Lagerbäck tók við liðinu. „Hann er dálítið stjórnsamur en á réttan hátt. Hann er bara leiðtogi og hefur alltaf verið það,“ segir Jóna sem hitti Aron Einar í fyrradag en hún dvelur í húsi í Annecy, sama bæ og strákarnir okkar hafa aðsetur í hér í Frakklandi. „Hann var bara hress og kátur.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum í októberblaði Glamour þar sem hann talar meðal annars um rómantík, föðurhlutverkið og trúnna. 14. júní 2016 12:00 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21
Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum í októberblaði Glamour þar sem hann talar meðal annars um rómantík, föðurhlutverkið og trúnna. 14. júní 2016 12:00
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið