GameTíví heimsækir Tölvunördasafnið Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2016 10:45 Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví kíkti nýverið á Tölvunördasafnið og virti fyrir sér gamlar tölvur og tölvuleiki. Yngi Þór Jóhannsson kom safninu á laggirnar og heldur úti skemmtilega Facebooksíðu. Óli fór yfir hvað safnið hefur upp á að bjóða en Yngvi segir að hann hafi fengið mjög mikið af leikjum og tölvum gefins frá fólki. Óhætt er að segja að safnið sé búið að taka á sig mikla mynd. Yngvi segir að til hafi staðið að byggja undir safnið á lóð hans, en í raun sé hann opinn fyrir öllum hugmyndum. Ef söfn séu tilbúin til að hafa Tölvunördasafnið í sínum húsum komi það til greina. Gestir safnsins geta prófað leiki og tölvur frá upphafi heimilistölvunnar til dagsins í dag. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví kíkti nýverið á Tölvunördasafnið og virti fyrir sér gamlar tölvur og tölvuleiki. Yngi Þór Jóhannsson kom safninu á laggirnar og heldur úti skemmtilega Facebooksíðu. Óli fór yfir hvað safnið hefur upp á að bjóða en Yngvi segir að hann hafi fengið mjög mikið af leikjum og tölvum gefins frá fólki. Óhætt er að segja að safnið sé búið að taka á sig mikla mynd. Yngvi segir að til hafi staðið að byggja undir safnið á lóð hans, en í raun sé hann opinn fyrir öllum hugmyndum. Ef söfn séu tilbúin til að hafa Tölvunördasafnið í sínum húsum komi það til greina. Gestir safnsins geta prófað leiki og tölvur frá upphafi heimilistölvunnar til dagsins í dag.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira