Obama rifjaði upp ferilinn yfir kynþokkafullu undirspili Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2016 10:08 Hefð hefur skapast fyrir þessu uppátæki Obama í þætti Jimmy Fallon. Vísir/YouTube Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mætti í spjallþátt Jimmy Fallon í gærkvöldi þar sem hann las fréttir líðandi stundar undir kynþokkafullu undirspili hljómsveitarinnar The Roots. Þetta er hefð sem Jimmy Fallon hóf í þætti sínum fyrir fjórum árum en í þetta skiptið fór Obama yfir átta ára feril sinn í stóli forseta Bandaríkjanna, nú þegar hann á átta mánuði eftir í embættinu.Obama tók fram að þegar hann tók við sem forseti hafi Bandaríkin verið í mikilli efnahagslægð en síðan þá er búið að skapa fjórtán milljónir nýrra starfa og hlutfall atvinnulausra nú undir fimm prósentum. Hann minntist einnig á árangur sinnar í stjórnar er varðar loftlagsmál, hjónabönd samkynhneigðra og heilbrigðisþjónustu á viðráðanlegu verði. „Í stuttu máli, þá eru gróðurhúsaáhrifin raunveruleg, heilbrigðisþjónustan er á viðráðanlegu veðri og ást er ást,“ sagði Obama. Þá skaut hann á Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, þar sem Obama sagði „Orange is not the new black“ og átti þar við Trump. Hann sagði sum forsetaefni hafa gagnrýnt utanríkisstefnu sína en vildi ekki nefna nein nöfn. „Hann er að tala um Donald Trump,“ sagði söngvari The Roots. Hægt er að horfa á þetta innslag hér fyrir neðan: Donald Trump Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mætti í spjallþátt Jimmy Fallon í gærkvöldi þar sem hann las fréttir líðandi stundar undir kynþokkafullu undirspili hljómsveitarinnar The Roots. Þetta er hefð sem Jimmy Fallon hóf í þætti sínum fyrir fjórum árum en í þetta skiptið fór Obama yfir átta ára feril sinn í stóli forseta Bandaríkjanna, nú þegar hann á átta mánuði eftir í embættinu.Obama tók fram að þegar hann tók við sem forseti hafi Bandaríkin verið í mikilli efnahagslægð en síðan þá er búið að skapa fjórtán milljónir nýrra starfa og hlutfall atvinnulausra nú undir fimm prósentum. Hann minntist einnig á árangur sinnar í stjórnar er varðar loftlagsmál, hjónabönd samkynhneigðra og heilbrigðisþjónustu á viðráðanlegu verði. „Í stuttu máli, þá eru gróðurhúsaáhrifin raunveruleg, heilbrigðisþjónustan er á viðráðanlegu veðri og ást er ást,“ sagði Obama. Þá skaut hann á Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, þar sem Obama sagði „Orange is not the new black“ og átti þar við Trump. Hann sagði sum forsetaefni hafa gagnrýnt utanríkisstefnu sína en vildi ekki nefna nein nöfn. „Hann er að tala um Donald Trump,“ sagði söngvari The Roots. Hægt er að horfa á þetta innslag hér fyrir neðan:
Donald Trump Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Sjá meira