Renault-Nissan-Mitsubishi stærra en Toyota árið 2017? Finnur Thorlacius skrifar 28. júní 2016 09:53 Renault, Nissan og Mitsubishi verður líklega stærsti bílaframleiðandi heims. Við blasir að Nissan muni yfirtaka bílaframleiðslu Mitsubishi og hefur þegar tryggt sér ráðandi hlut í fyrirtækinu. Samstarf og krosseignarhald Renault og Nissan gerir þá að einni heild í augum margra. Ef samanlögð bílaframleiðsla þessara þriggja bílaframleiðenda er lögð saman, þ.e. Reanult, Nissan og Mitsubishi eru miklar líkur til þess að þau muni selja fleiri bíla en Toyota árið 2017 og verði fyrir vikið stærsti eða næststærsti bílaframleiðandi heims. Búist er við því að þessi þrjú fyrirtæki selji fleiri bíla en Toyota strax á næsta ári. Þá er bara spurning hversu marga bíla Volkswagen bílafjölskyldan selur á því ári. Því gæti þessi bílþrenning orðið stærsti bílaframleiðandi heims strax á næsta ári. Árið 2023 er spáð 12 milljón bíla sölu Renault-Nissan-Mitsubishi, en aðeins 10,8 milljónum hjá Toyota. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent
Við blasir að Nissan muni yfirtaka bílaframleiðslu Mitsubishi og hefur þegar tryggt sér ráðandi hlut í fyrirtækinu. Samstarf og krosseignarhald Renault og Nissan gerir þá að einni heild í augum margra. Ef samanlögð bílaframleiðsla þessara þriggja bílaframleiðenda er lögð saman, þ.e. Reanult, Nissan og Mitsubishi eru miklar líkur til þess að þau muni selja fleiri bíla en Toyota árið 2017 og verði fyrir vikið stærsti eða næststærsti bílaframleiðandi heims. Búist er við því að þessi þrjú fyrirtæki selji fleiri bíla en Toyota strax á næsta ári. Þá er bara spurning hversu marga bíla Volkswagen bílafjölskyldan selur á því ári. Því gæti þessi bílþrenning orðið stærsti bílaframleiðandi heims strax á næsta ári. Árið 2023 er spáð 12 milljón bíla sölu Renault-Nissan-Mitsubishi, en aðeins 10,8 milljónum hjá Toyota.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent