Bráðfyndið myndband: Pétur Marteins segir frægðina stíga Gumma Ben til höfuðs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2016 18:00 Það eru ekki aðeins leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hafa öðlast frægð með frammistöðu sinni á EM heldur er Gummi Ben orðin að „lýsaranum frá Íslandi“ sem fór á kostum í marki Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki. Gummi Ben hefur lýst leikjum Íslands fyrir Símann en hann er sem kunnugt er í láni frá 365 á meðan á Evrópumótinu stendur. Pétur Hafliði Marteinsson, sem er einnig í teymi Símans og fyrrverandi landsliðsmaður, segir athyglina á Gumma Ben ótrúlega. Síminn hreinlega stoppi ekki. „Það hringja fjölmiðlar alls staðar að í heiminum,“ segir Pétur. Þekktir Norrænir blaðamenn séu farnir að biðja um mynd af sér með Gumma. „Hann er orðinn algjört celebrity.“Sjáðu lýsingu Gumma Ben á marki Arnórs Ingva hér Mitt hlutverk hérna í Frakklandi hefur stækkað og breikkað, ég er orðinn umboðsmaður Gumma. Það fer allt í gegnum mig og hann veitir engin viðtöl,“ segir Pétur. Hann grínast með að hann viti að undirritaður hafi viljað taka Gumma í viðtal en Pétur ekki leyft það. Frægðin er að stíga Gumma til höfuðs að sögn Péturs.„Hann til dæmis ber ekki töskur, þrífóta og camerur. Við Steini camerumaður gerum það,“ sagði Pétur og segja má að þá hafi Gummi Ben stolið senunni, eins og svo oft áður. Viðtalið við Pétur, og Gumma, má sjá í spilaranum að ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Það eru ekki aðeins leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hafa öðlast frægð með frammistöðu sinni á EM heldur er Gummi Ben orðin að „lýsaranum frá Íslandi“ sem fór á kostum í marki Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki. Gummi Ben hefur lýst leikjum Íslands fyrir Símann en hann er sem kunnugt er í láni frá 365 á meðan á Evrópumótinu stendur. Pétur Hafliði Marteinsson, sem er einnig í teymi Símans og fyrrverandi landsliðsmaður, segir athyglina á Gumma Ben ótrúlega. Síminn hreinlega stoppi ekki. „Það hringja fjölmiðlar alls staðar að í heiminum,“ segir Pétur. Þekktir Norrænir blaðamenn séu farnir að biðja um mynd af sér með Gumma. „Hann er orðinn algjört celebrity.“Sjáðu lýsingu Gumma Ben á marki Arnórs Ingva hér Mitt hlutverk hérna í Frakklandi hefur stækkað og breikkað, ég er orðinn umboðsmaður Gumma. Það fer allt í gegnum mig og hann veitir engin viðtöl,“ segir Pétur. Hann grínast með að hann viti að undirritaður hafi viljað taka Gumma í viðtal en Pétur ekki leyft það. Frægðin er að stíga Gumma til höfuðs að sögn Péturs.„Hann til dæmis ber ekki töskur, þrífóta og camerur. Við Steini camerumaður gerum það,“ sagði Pétur og segja má að þá hafi Gummi Ben stolið senunni, eins og svo oft áður. Viðtalið við Pétur, og Gumma, má sjá í spilaranum að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira