Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2016 11:45 Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice. Mynd/Steingrímur Sævarr Það styttist óðum í það sem margir kalla stærsta leikinn í íslenskri knattspyrnusögu þegar Ísland og England mættast á Evrópumótinu í Frakklandi í Nice í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21 að staðartíma, klukkan 19 að íslenskum tíma, og verður um 23 stiga hiti og sólin farin að setjast. Íslendingar eru að fara úr límingunum fyrir leikinn og nota margir tækifærið, hanga á samfélagsmiðlum, og láta gamminn geisa. Steingrímur Sævarr náði skemmtilegri mynd á ströndinni í Nice. Búið að flagga breska fánanum í hálfa fyrir leikinn í kvöld. Prakkaraskapur... #emisland #fotboltinet #Nice #EngIsl pic.twitter.com/Rp7fPqmb4H— Steingrímur Sævarr (@frettir) June 27, 2016 Sumir eru ekki í hitanum í Nice en samt orðnir kófsveittir. Strax orðinn sveittur á tánum og í lófunum, hálftitrandi. Jájá, æðruleysið uppmálað. #emisland— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 27, 2016 Sumir rifja upp skemmtileg atriði úr íslenskum bíómyndum, Nýtt Líf. Mig dreymdi að England hefði unnið 4-0. Ef skítur í draumi = peningar hlýtur þetta að þýða að við séum að fara að rústa þessu. #EMÍsland— Tinna Olafs (@TinnaOlafs) June 27, 2016 Kristjana syngur Ég er kominn heim í morgunsárið. Mánudagsmood: Já, ég er svona ýkt og asnaleg. Deal with it pic.twitter.com/g5vyVF0GEi— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) June 27, 2016 Þessi er búinn að hengja upp íslenskan fána í vinnunni. @GudjonHelgi believes in his team! #Iceland #emisland #officebanter #dreambig pic.twitter.com/PmaW659Agx— Paul Anthony Wallace (@Paul_A_Wallace) June 27, 2016 DJ Margeir gefur Hannesi Þór Halldórssyni nýtt millinafn. Hannes "IceSave" Halldórsson #emísland #Euros2016 #euro2016 #ISLENG pic.twitter.com/GmyGHjf7JI— Margeir (@margeir) June 27, 2016 Selma er kominn með í magann. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Kata Júl er spennt. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Íslenskir stuðningsmenn eru víða. Supporting Iceland in Collioure. Áfram Ísland #UEFAEURO2016 #ISL #EMIsland pic.twitter.com/W9P33madSk— Annadís Rudolfsdotti (@Annadisr) June 27, 2016 Sumir rifja upp Icesave deiluna. UK government used anti-terror laws against Iceland in 2008, will they need that today? #ISL #ENG #EMÍSLAND pic.twitter.com/CTGVedcl9B— Halldór Jörgensson (@halldorj) June 27, 2016 Wayne Rooney og Aron Einar munu takast á í dag. Game day. No fear. Áfram Ísland!!!! #EURO2016 #isl #eng #emísland #Iceland pic.twitter.com/w6C0OMfTCP— West Tours (@West_Tours) June 27, 2016 Staðreyndir úr fyrsta landsleik þjóðanna rifjaðar upp. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Danir munu fylgjast með leiknum í kvöld. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Jón Gunnar hefur það gott í Nice. Frábær stemning í Nice. Veðrið fullkomið, maturinn frábær og #Chablis vætir kverkar #EMIsland #ISL #ENG #EURO2016 pic.twitter.com/3ecuezmXUM— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) June 26, 2016 Einar Hjörleifsson slær á létta strengi. 800 - stole your women1970 - stole your fish2008 - stole your moneyYou think we're not going to steal this as well?#ENGICE #EmÍsland— Einar Hjörleifsson (@einarhjo) June 27, 2016 Dagur Hjartarson með stjórnmálaskýru. Fyndið hvað landsliðsstrákarnir skiptast skýrt í róttæka vinstrimenn og frjálslynda jafnaðarmenn. Eiður er eini Píratinn í hópnum #emisland— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) June 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. 27. júní 2016 08:00 Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07 Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. 27. júní 2016 09:30 EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. 27. júní 2016 09:00 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Fleiri fréttir Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Sjá meira
Það styttist óðum í það sem margir kalla stærsta leikinn í íslenskri knattspyrnusögu þegar Ísland og England mættast á Evrópumótinu í Frakklandi í Nice í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21 að staðartíma, klukkan 19 að íslenskum tíma, og verður um 23 stiga hiti og sólin farin að setjast. Íslendingar eru að fara úr límingunum fyrir leikinn og nota margir tækifærið, hanga á samfélagsmiðlum, og láta gamminn geisa. Steingrímur Sævarr náði skemmtilegri mynd á ströndinni í Nice. Búið að flagga breska fánanum í hálfa fyrir leikinn í kvöld. Prakkaraskapur... #emisland #fotboltinet #Nice #EngIsl pic.twitter.com/Rp7fPqmb4H— Steingrímur Sævarr (@frettir) June 27, 2016 Sumir eru ekki í hitanum í Nice en samt orðnir kófsveittir. Strax orðinn sveittur á tánum og í lófunum, hálftitrandi. Jájá, æðruleysið uppmálað. #emisland— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 27, 2016 Sumir rifja upp skemmtileg atriði úr íslenskum bíómyndum, Nýtt Líf. Mig dreymdi að England hefði unnið 4-0. Ef skítur í draumi = peningar hlýtur þetta að þýða að við séum að fara að rústa þessu. #EMÍsland— Tinna Olafs (@TinnaOlafs) June 27, 2016 Kristjana syngur Ég er kominn heim í morgunsárið. Mánudagsmood: Já, ég er svona ýkt og asnaleg. Deal with it pic.twitter.com/g5vyVF0GEi— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) June 27, 2016 Þessi er búinn að hengja upp íslenskan fána í vinnunni. @GudjonHelgi believes in his team! #Iceland #emisland #officebanter #dreambig pic.twitter.com/PmaW659Agx— Paul Anthony Wallace (@Paul_A_Wallace) June 27, 2016 DJ Margeir gefur Hannesi Þór Halldórssyni nýtt millinafn. Hannes "IceSave" Halldórsson #emísland #Euros2016 #euro2016 #ISLENG pic.twitter.com/GmyGHjf7JI— Margeir (@margeir) June 27, 2016 Selma er kominn með í magann. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Kata Júl er spennt. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Íslenskir stuðningsmenn eru víða. Supporting Iceland in Collioure. Áfram Ísland #UEFAEURO2016 #ISL #EMIsland pic.twitter.com/W9P33madSk— Annadís Rudolfsdotti (@Annadisr) June 27, 2016 Sumir rifja upp Icesave deiluna. UK government used anti-terror laws against Iceland in 2008, will they need that today? #ISL #ENG #EMÍSLAND pic.twitter.com/CTGVedcl9B— Halldór Jörgensson (@halldorj) June 27, 2016 Wayne Rooney og Aron Einar munu takast á í dag. Game day. No fear. Áfram Ísland!!!! #EURO2016 #isl #eng #emísland #Iceland pic.twitter.com/w6C0OMfTCP— West Tours (@West_Tours) June 27, 2016 Staðreyndir úr fyrsta landsleik þjóðanna rifjaðar upp. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Danir munu fylgjast með leiknum í kvöld. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Jón Gunnar hefur það gott í Nice. Frábær stemning í Nice. Veðrið fullkomið, maturinn frábær og #Chablis vætir kverkar #EMIsland #ISL #ENG #EURO2016 pic.twitter.com/3ecuezmXUM— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) June 26, 2016 Einar Hjörleifsson slær á létta strengi. 800 - stole your women1970 - stole your fish2008 - stole your moneyYou think we're not going to steal this as well?#ENGICE #EmÍsland— Einar Hjörleifsson (@einarhjo) June 27, 2016 Dagur Hjartarson með stjórnmálaskýru. Fyndið hvað landsliðsstrákarnir skiptast skýrt í róttæka vinstrimenn og frjálslynda jafnaðarmenn. Eiður er eini Píratinn í hópnum #emisland— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) June 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. 27. júní 2016 08:00 Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07 Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. 27. júní 2016 09:30 EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. 27. júní 2016 09:00 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Fleiri fréttir Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Sjá meira
EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. 27. júní 2016 08:00
Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07
Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. 27. júní 2016 09:30
EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. 27. júní 2016 09:00