McIlroy fer ekki til Ríó af ótta við Zika-veiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2016 10:30 McIlroy hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. vísir/epa Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur dregið sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst af ótta við Zika-faraldurinn sem geisar í Brasilíu. „Þótt smithættan sé ekki mikil er þetta áhætta sem ég er ekki tilbúinn að taka,“ sagði hinn 27 ára McIlroy í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér.Zika-veiran getur orsakað alvarlegan fósturskaða en sýnt hefur verið fram á tengsl hennar og svokallaðra smáheila sem þúsundir barna í Brasilíu fæddust með á síðasta ári. Áður höfðu kylfingarnir Vijay Singh, Adam Scott, Louis Oosthuizen, Charl Schwartzel og Marc Leishman hætt við þátttöku á Ólympíuleikunum í ár vegna Zika-faraldursins. Keppt verður í golfi á ÓL í Ríó í fyrsta sinn í 112 ár, eða frá því á ÓL í St. Louis 1904. Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur dregið sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst af ótta við Zika-faraldurinn sem geisar í Brasilíu. „Þótt smithættan sé ekki mikil er þetta áhætta sem ég er ekki tilbúinn að taka,“ sagði hinn 27 ára McIlroy í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér.Zika-veiran getur orsakað alvarlegan fósturskaða en sýnt hefur verið fram á tengsl hennar og svokallaðra smáheila sem þúsundir barna í Brasilíu fæddust með á síðasta ári. Áður höfðu kylfingarnir Vijay Singh, Adam Scott, Louis Oosthuizen, Charl Schwartzel og Marc Leishman hætt við þátttöku á Ólympíuleikunum í ár vegna Zika-faraldursins. Keppt verður í golfi á ÓL í Ríó í fyrsta sinn í 112 ár, eða frá því á ÓL í St. Louis 1904.
Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira