Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Samúel Karl Ólason og Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifa 23. júní 2016 11:00 Lambakjöt og Örn Árnason. Davíð Oddsson er ólíkindatól. Vísir/Garðar Davíð hitti konuna sína, Ástríði Thorarensen, fyrir utan skemmtistaðinn Glaumbæ og honum finnst gott að fá sér rauðvínsglas með henni. Godfather kvikmyndirnar eru í uppáhaldi hjá forsetaframbjóðandanum sem hefur sjálfur aldrei verið tekinn af lögreglunni. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Davíðs við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Davíð Oddsson tekur nú áskorunina. Hundurinn Tanni var landsþekktur.Vísir/Úr safniHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? ÞingvellirHundar eða kettir? Hundurinn Tanni var tryggur vinur okkar í mörg ár en nú er Frans heimiliskötturinn.Hver er stærsta stundin í lífi þínu? Fæðing Þorsteins, sonar okkar Ástríðar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? LambakjötHvernig bíl ekur þú? ToyotaBesta minningin? Samverustundir með Íju frænku og ömmu Valgerði.Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Nei.Hverju sérðu mest eftir? Það er nú svo að maður sér fremur eftir því sem ekki hefur verið en því sem gert hefur verið.Megas er einn af uppáhalds tónlistarmönnum Davíðs.VísirReykir þú?Nei, en á árum áður þótti mér gott að fá vindil á góðri stundu. Uppáhalds drykkur(áfengur)? Einu sinni var það koníak en síðustu ár finnst mér gott að fá rauðvínsglas með Ástríði.Uppáhalds bíómynd? GodfatherUppáhalds tónlistarmaður?Þeir eru margir tónlistarmennirnir; Megas, Gunnar Þórðarson, Bob Dylan og Leonard Cohen eru þar á meðal.Hvaða lag kemur þér í gírinn?Í júní er það „Ég er kominn heim“ sem Óðinn Valdimarsson gerði ódauðlegt og íslenska landsliðið hefur gert að sínu.Draumaferðalagið?Bíltúr austur í Kolhrepp.Hefur þú migið í saltan sjó?Já ég var messi á Esjunni og varð aldrei sjóveikur.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Starfað sem jólasveinn í þrjú ár.Davíð, er þetta þú?Vísir/VilhelmHefur þú viðurkennt mistök? Já. Enginn maður kemst í gegnum lífið án þess að gera mistök. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa lifað lífinu.Rómantískasta augnablik í lífinu? Þegar ég rakst á Ástríði fyrir utan Glaumbæ í fyrsta sinn.Trúir þú á líf eftir dauðann? Upprisan er hluti kristinnar trúarinnar.Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Annað hvort Örn Árnason eða ég sjálfur. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Halla trúir á líf eftir dauðann Halla Tómasdóttir skartaði einu sinni hárgreiðslu Limahl úr NeverEnding Story. Hún er sú þriðja sem tekur Forsetaáskorun Vísis. 22. júní 2016 10:00 Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Davíð hitti konuna sína, Ástríði Thorarensen, fyrir utan skemmtistaðinn Glaumbæ og honum finnst gott að fá sér rauðvínsglas með henni. Godfather kvikmyndirnar eru í uppáhaldi hjá forsetaframbjóðandanum sem hefur sjálfur aldrei verið tekinn af lögreglunni. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Davíðs við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Davíð Oddsson tekur nú áskorunina. Hundurinn Tanni var landsþekktur.Vísir/Úr safniHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? ÞingvellirHundar eða kettir? Hundurinn Tanni var tryggur vinur okkar í mörg ár en nú er Frans heimiliskötturinn.Hver er stærsta stundin í lífi þínu? Fæðing Þorsteins, sonar okkar Ástríðar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? LambakjötHvernig bíl ekur þú? ToyotaBesta minningin? Samverustundir með Íju frænku og ömmu Valgerði.Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Nei.Hverju sérðu mest eftir? Það er nú svo að maður sér fremur eftir því sem ekki hefur verið en því sem gert hefur verið.Megas er einn af uppáhalds tónlistarmönnum Davíðs.VísirReykir þú?Nei, en á árum áður þótti mér gott að fá vindil á góðri stundu. Uppáhalds drykkur(áfengur)? Einu sinni var það koníak en síðustu ár finnst mér gott að fá rauðvínsglas með Ástríði.Uppáhalds bíómynd? GodfatherUppáhalds tónlistarmaður?Þeir eru margir tónlistarmennirnir; Megas, Gunnar Þórðarson, Bob Dylan og Leonard Cohen eru þar á meðal.Hvaða lag kemur þér í gírinn?Í júní er það „Ég er kominn heim“ sem Óðinn Valdimarsson gerði ódauðlegt og íslenska landsliðið hefur gert að sínu.Draumaferðalagið?Bíltúr austur í Kolhrepp.Hefur þú migið í saltan sjó?Já ég var messi á Esjunni og varð aldrei sjóveikur.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Starfað sem jólasveinn í þrjú ár.Davíð, er þetta þú?Vísir/VilhelmHefur þú viðurkennt mistök? Já. Enginn maður kemst í gegnum lífið án þess að gera mistök. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa lifað lífinu.Rómantískasta augnablik í lífinu? Þegar ég rakst á Ástríði fyrir utan Glaumbæ í fyrsta sinn.Trúir þú á líf eftir dauðann? Upprisan er hluti kristinnar trúarinnar.Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Annað hvort Örn Árnason eða ég sjálfur.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Halla trúir á líf eftir dauðann Halla Tómasdóttir skartaði einu sinni hárgreiðslu Limahl úr NeverEnding Story. Hún er sú þriðja sem tekur Forsetaáskorun Vísis. 22. júní 2016 10:00 Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Forsetaáskorun Vísis: Halla trúir á líf eftir dauðann Halla Tómasdóttir skartaði einu sinni hárgreiðslu Limahl úr NeverEnding Story. Hún er sú þriðja sem tekur Forsetaáskorun Vísis. 22. júní 2016 10:00
Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00