Gísli og Aron Snær spila til úrslita | Ný nöfn á báða bikara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 17:29 Gísli Sveinbergsson og Aron Snær Júlíusson spila til úrslita hjá körlunum en Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir hjá konunum. Mynd/Golfsamband Íslands Ný nöfn verða rituð á verðlaunagripina í KPMG-bikarana sem er keppt um á Íslandsmótinu í holukeppni. Það var mikið um að vera á Hólmsvelli í Leiru í dag þar sem leiknar voru tvær umferðir í KPMG-bikarnum, Íslandsmótinu í holukeppni 2016 á Eimskipsmótaröðinni í karla og kvennaflokki. Í karlaflokki mætast Gísli Sveinbergsson úr Keili Hafnarfirði og Aron Snær Júlíusson úr GKG í úrslitaleiknum. Í kvennaflokki eigast við GR-ingarnir Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir. Úrslitaleikirnir fara fram þriðjudaginn 21. júní og hefjast þeir kl. 9.50 og 10.00 á Hólmsvelli í Leiru. Um bronsverðlaunin leika Theodór Emil Karlsson úr GM og Andri Már Óskarsson úr GHR. Í kvennaflokki eigast við Ingunn Einarsdóttir úr GKG og Signý Arnórsdóttir úr GK - en hún hefur tvívegis fagnaði sigri í þessari keppni. Leikirnir um þriðja sætið hefjast 9.30 og 9.40.Úrslit í 8-manna úrslitum karla urðu eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson, GK - Magnús Lárusson, GJÓ - 5/4. Andri Már Óskarsson, GHR - Ólafur Björn Loftsson, GKG - Andri sigraði á 19. holu. Theodór Emil Karlsson, GM - Arnór Snær Guðmundsson, GHD - 3/1. Aron Snær Júlíusson, GKG - Rúnar Arnórsson, GK -2/1.Úrslit í 8-manna úrslitum kvenna urðu eftirfarandi: Ingunn Einarsdóttir, GKG - Þórdís Geirsdóttir, GK - 5/4. Berglind Björnsdóttir, GR - Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK - 3/2. Signý Arnórsdóttir, GK - Særós Eva Óskarsdóttir, GKG -3/1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Jódís Bóasdóttir, GK -3/2.Úrslit í undanúrslitum kvenna: Berglind Björnsdóttir, GR - Ingunn Einarsdóttir, GKG - 3/2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Signý Arnórsdóttir, GK - 4/3.Úrslit í undanúrslitum karla: Gísli Sveinbergsson, GK - Andri Már Óskarsson, GHR - 4/3. Aron Snær Júlíusson, GKG - Theodór Emil Karlsson, GM. - 4/2. Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ný nöfn verða rituð á verðlaunagripina í KPMG-bikarana sem er keppt um á Íslandsmótinu í holukeppni. Það var mikið um að vera á Hólmsvelli í Leiru í dag þar sem leiknar voru tvær umferðir í KPMG-bikarnum, Íslandsmótinu í holukeppni 2016 á Eimskipsmótaröðinni í karla og kvennaflokki. Í karlaflokki mætast Gísli Sveinbergsson úr Keili Hafnarfirði og Aron Snær Júlíusson úr GKG í úrslitaleiknum. Í kvennaflokki eigast við GR-ingarnir Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir. Úrslitaleikirnir fara fram þriðjudaginn 21. júní og hefjast þeir kl. 9.50 og 10.00 á Hólmsvelli í Leiru. Um bronsverðlaunin leika Theodór Emil Karlsson úr GM og Andri Már Óskarsson úr GHR. Í kvennaflokki eigast við Ingunn Einarsdóttir úr GKG og Signý Arnórsdóttir úr GK - en hún hefur tvívegis fagnaði sigri í þessari keppni. Leikirnir um þriðja sætið hefjast 9.30 og 9.40.Úrslit í 8-manna úrslitum karla urðu eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson, GK - Magnús Lárusson, GJÓ - 5/4. Andri Már Óskarsson, GHR - Ólafur Björn Loftsson, GKG - Andri sigraði á 19. holu. Theodór Emil Karlsson, GM - Arnór Snær Guðmundsson, GHD - 3/1. Aron Snær Júlíusson, GKG - Rúnar Arnórsson, GK -2/1.Úrslit í 8-manna úrslitum kvenna urðu eftirfarandi: Ingunn Einarsdóttir, GKG - Þórdís Geirsdóttir, GK - 5/4. Berglind Björnsdóttir, GR - Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK - 3/2. Signý Arnórsdóttir, GK - Særós Eva Óskarsdóttir, GKG -3/1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Jódís Bóasdóttir, GK -3/2.Úrslit í undanúrslitum kvenna: Berglind Björnsdóttir, GR - Ingunn Einarsdóttir, GKG - 3/2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Signý Arnórsdóttir, GK - 4/3.Úrslit í undanúrslitum karla: Gísli Sveinbergsson, GK - Andri Már Óskarsson, GHR - 4/3. Aron Snær Júlíusson, GKG - Theodór Emil Karlsson, GM. - 4/2.
Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira