Fyrrum eiginmaður dóttur Kurt Cobain vill gítarinn hans Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. júlí 2016 10:40 Francis og Isaiah á meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Francis Bean Cobain dóttir Kurt Cobain úr Nirvana og Courtney Love skyldi nýverið við eiginmann sinn til tveggja ára. Svo gæti farið að skilnaðurinn verði henni dýrkeyptur því Isaiah Silva, maðurinn sem hún giftist, vill fá kassagítarinn sem pabbi hennar notaði á hinum frægu MTV unplugged tónleikum sem Nirvana gaf út á plötu. Gítarinn var einnig síðasta hljóðfærið sem Kurt spilaði á áður en hann framdi sjálfsmorð árið 1994.Gítarinn umtalaði er aðdáendum Nirvana vel þekktur.Vísir/TMZFramleiddur í 300 eintökumUm er að ræða afar sjaldgæfan gítar af gerðinni 1959 Martin D-18E sem aðeins var framleiddur í 300 eintökum. Talið er að gítarar af þessu tagi seljist á um eina milljón dollara - og það eru þau eintök sem ekki voru í eigu rokkarans fræga. Isaiah segir að Francis hafi gefið sér gítarinn en hún vill lítið kannast við það. Francis og Isaiah Silva giftu sig árið 2014 eftir þriggja ára samband. Francis er í dag 23 ára gömul og berst nú fyrir því að fyrrum eiginmaður sinn hirði ekki hlut af þeim peningum sem hún erfði frá föður sínum. Athygli vekur að hún hefur samþykkt að greiða eiginmanni sínum „makastuðning“ sem er iðulega gert ef annar aðilinn er vel efnaður og börn eru í spilinu en þau eru barnlaus.Fréttastofa TMZ greindi frá.Hér má sjá Kurt Cobain munda gítarinn fræga í laginu Come as you are. Tónlist Tengdar fréttir Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. 11. mars 2015 22:50 Mannleg mynd um Cobain Heimildarmynd um rokkarann er í undirbúningi. 27. nóvember 2014 10:30 Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Ný heimildarmynd væntanleg sem fjallar um samsæriskenningar varðandi dauða Kurt Cobain 13. maí 2015 11:41 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Sjá meira
Francis Bean Cobain dóttir Kurt Cobain úr Nirvana og Courtney Love skyldi nýverið við eiginmann sinn til tveggja ára. Svo gæti farið að skilnaðurinn verði henni dýrkeyptur því Isaiah Silva, maðurinn sem hún giftist, vill fá kassagítarinn sem pabbi hennar notaði á hinum frægu MTV unplugged tónleikum sem Nirvana gaf út á plötu. Gítarinn var einnig síðasta hljóðfærið sem Kurt spilaði á áður en hann framdi sjálfsmorð árið 1994.Gítarinn umtalaði er aðdáendum Nirvana vel þekktur.Vísir/TMZFramleiddur í 300 eintökumUm er að ræða afar sjaldgæfan gítar af gerðinni 1959 Martin D-18E sem aðeins var framleiddur í 300 eintökum. Talið er að gítarar af þessu tagi seljist á um eina milljón dollara - og það eru þau eintök sem ekki voru í eigu rokkarans fræga. Isaiah segir að Francis hafi gefið sér gítarinn en hún vill lítið kannast við það. Francis og Isaiah Silva giftu sig árið 2014 eftir þriggja ára samband. Francis er í dag 23 ára gömul og berst nú fyrir því að fyrrum eiginmaður sinn hirði ekki hlut af þeim peningum sem hún erfði frá föður sínum. Athygli vekur að hún hefur samþykkt að greiða eiginmanni sínum „makastuðning“ sem er iðulega gert ef annar aðilinn er vel efnaður og börn eru í spilinu en þau eru barnlaus.Fréttastofa TMZ greindi frá.Hér má sjá Kurt Cobain munda gítarinn fræga í laginu Come as you are.
Tónlist Tengdar fréttir Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. 11. mars 2015 22:50 Mannleg mynd um Cobain Heimildarmynd um rokkarann er í undirbúningi. 27. nóvember 2014 10:30 Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Ný heimildarmynd væntanleg sem fjallar um samsæriskenningar varðandi dauða Kurt Cobain 13. maí 2015 11:41 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Sjá meira
Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. 11. mars 2015 22:50
Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Ný heimildarmynd væntanleg sem fjallar um samsæriskenningar varðandi dauða Kurt Cobain 13. maí 2015 11:41
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“