Wannabe er 20 ára Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. júlí 2016 14:52 Hluti myndbandsins er tekinn upp á sama stað og upphaflega myndbandið var. Vísir/Getty Nú eru liðin 20 ár síðan Kryddpíurnar skutust á sjónarsviðið með slagaranum Wannabe. Í kjölfar þess hafa bresku stúlkurnar í Spice Girls gert nýtt myndband sem á að undirstrika svokallaðan „stúlkukraft“ eða Girlpower eins og þær kalla það á frummálinu. Myndbandið sýnir afar fjölþjóðlegan kokteil sterkra stúlkna sem syngja og dansa við lag Spice Girls með svipuðum hætti og þær gerðu í upphaflega myndbandi lagsins. Inn á milli birtist svo á veggjum, strætóum eða hurðum skilaboð sem stuðla að jafnrétti kynjanna. Skilaboðin eru; „endum ofbeldi gegn stúlkum“, „gæðamenntun fyrir allar stelpur“, „endum barnabrúðkaup“ og „jöfn laun fyrir jafna vinnu“.Í samvinnu við Sameinuðu þjóðirnarMyndbandið er unnið í samvinnu við The Global Goals sem er verkefnistofa innan Sameinuðu þjóðanna sem leggur áherslu á aðgerðir til þess að auka samvitund á milli landa á meðal yngri kynslóðarinnar. Kryddpíurnar tóku virkan þátt í gerð myndbandsins og virðast afar stoltar af framtakinu og voru duglegar við að deila myndbandinu á Facebook síðum sínum í dag. Hér fyrir neðan er svo upphaflega myndbandið frá 1996 til samanburðar. Tónlist Tengdar fréttir Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Fyrrum kryddpían tók upp hip hop plötu árið 2003 og nú hefur því loksins verið lekið á netið. 27. maí 2016 10:00 Mel B ýjar að endurkomu Spice Girls Tengdadóttir Íslands segir að það væri allt að því dónalegt ef stúlkurnar fögnuðu ekki 20 ára afmæli sveitarinnar. 27. desember 2015 15:35 Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Nú eru liðin 20 ár síðan Kryddpíurnar skutust á sjónarsviðið með slagaranum Wannabe. Í kjölfar þess hafa bresku stúlkurnar í Spice Girls gert nýtt myndband sem á að undirstrika svokallaðan „stúlkukraft“ eða Girlpower eins og þær kalla það á frummálinu. Myndbandið sýnir afar fjölþjóðlegan kokteil sterkra stúlkna sem syngja og dansa við lag Spice Girls með svipuðum hætti og þær gerðu í upphaflega myndbandi lagsins. Inn á milli birtist svo á veggjum, strætóum eða hurðum skilaboð sem stuðla að jafnrétti kynjanna. Skilaboðin eru; „endum ofbeldi gegn stúlkum“, „gæðamenntun fyrir allar stelpur“, „endum barnabrúðkaup“ og „jöfn laun fyrir jafna vinnu“.Í samvinnu við Sameinuðu þjóðirnarMyndbandið er unnið í samvinnu við The Global Goals sem er verkefnistofa innan Sameinuðu þjóðanna sem leggur áherslu á aðgerðir til þess að auka samvitund á milli landa á meðal yngri kynslóðarinnar. Kryddpíurnar tóku virkan þátt í gerð myndbandsins og virðast afar stoltar af framtakinu og voru duglegar við að deila myndbandinu á Facebook síðum sínum í dag. Hér fyrir neðan er svo upphaflega myndbandið frá 1996 til samanburðar.
Tónlist Tengdar fréttir Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Fyrrum kryddpían tók upp hip hop plötu árið 2003 og nú hefur því loksins verið lekið á netið. 27. maí 2016 10:00 Mel B ýjar að endurkomu Spice Girls Tengdadóttir Íslands segir að það væri allt að því dónalegt ef stúlkurnar fögnuðu ekki 20 ára afmæli sveitarinnar. 27. desember 2015 15:35 Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Fyrrum kryddpían tók upp hip hop plötu árið 2003 og nú hefur því loksins verið lekið á netið. 27. maí 2016 10:00
Mel B ýjar að endurkomu Spice Girls Tengdadóttir Íslands segir að það væri allt að því dónalegt ef stúlkurnar fögnuðu ekki 20 ára afmæli sveitarinnar. 27. desember 2015 15:35
Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00