Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2016 16:47 Nokkrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins í París í dag. vísir/vilhelm Þegar þetta er skrifað eru aðeins rúmlega tveir tímar í stærsta knattspyrnuleik íslenskrar íþróttasögu. Klukkan 19 í kvöld mætir íslenska karlalandsliðið gestgjöfum Frakka á Stade de France í 8-liða úrslitum EM. Fjölmargir Íslendingar eru komnir til Parísar og ætla að fylgjast með strákunum okkar á vellinum í kvöld og þá er búist við gríðarlega miklum mannfjölda á Arnarhóli þar sem leikurinn verður sýndur á risaskjá. Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en hér að neðan má sjá nokkur tíst frá yfirspenntum tísturum.Ekki viss hvort spennan fyrir jólunum þegar ég var 10 ára komist nálægt spennunni fyrir leiknum kl 7 #emísland #FRAISL— símon rafn (@simonrfn) July 3, 2016 Er með niðurgang úr spennu!!!! #EURO2016 #FRAISL #ISL #EMísland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) July 3, 2016 Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld? #ISL #emísland— Thorgerdur Halldorsd (@thmaria220) July 3, 2016 Hef aldrei verið svona spenntur á ævinni, erfitt að sitja kyrr!! #EMísland— Pétur Elvar (@PeturElvar) July 3, 2016 Þessi tilfinning er komin aftur.. stress,spenna,magaólgur,sviti. Stutt í leik ! #fotboltinet #emisland— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) July 3, 2016 Kominn í sömu föt og ég var í í síðasta leik og þau hafa ekki verið þvegin ##emísland #FRAISL— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Sjá meira
Þegar þetta er skrifað eru aðeins rúmlega tveir tímar í stærsta knattspyrnuleik íslenskrar íþróttasögu. Klukkan 19 í kvöld mætir íslenska karlalandsliðið gestgjöfum Frakka á Stade de France í 8-liða úrslitum EM. Fjölmargir Íslendingar eru komnir til Parísar og ætla að fylgjast með strákunum okkar á vellinum í kvöld og þá er búist við gríðarlega miklum mannfjölda á Arnarhóli þar sem leikurinn verður sýndur á risaskjá. Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en hér að neðan má sjá nokkur tíst frá yfirspenntum tísturum.Ekki viss hvort spennan fyrir jólunum þegar ég var 10 ára komist nálægt spennunni fyrir leiknum kl 7 #emísland #FRAISL— símon rafn (@simonrfn) July 3, 2016 Er með niðurgang úr spennu!!!! #EURO2016 #FRAISL #ISL #EMísland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) July 3, 2016 Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld? #ISL #emísland— Thorgerdur Halldorsd (@thmaria220) July 3, 2016 Hef aldrei verið svona spenntur á ævinni, erfitt að sitja kyrr!! #EMísland— Pétur Elvar (@PeturElvar) July 3, 2016 Þessi tilfinning er komin aftur.. stress,spenna,magaólgur,sviti. Stutt í leik ! #fotboltinet #emisland— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) July 3, 2016 Kominn í sömu föt og ég var í í síðasta leik og þau hafa ekki verið þvegin ##emísland #FRAISL— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Sjá meira