Mummi með nýtt lag og myndband: Fjallar um að „leyfa sér að vera hrifinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júlí 2016 13:30 „Allt sem ég átti er fyrsta lag sem ég gef út á íslensku,“ segir tónlistarmaðurinn Guðmundur Reynir sem gaf út nýtt lag og myndband í síðasta mánuði. Guðmundur eða Mummi eins og hann er kallaður tók þátt í Ísland Got Talent á Stöð 2 í vetur. „Ég er höfundur lags og texta en StopWaitGo sér um hljóðblöndun og útsetningu. Þetta er fyrsta lag af nokkrum sem ég ætla að gefa út á íslensku á næstunni og ætla svo að gefa út plötu á íslensku innan árs,“ segir hann og bætir við að lagið fjalli um samband sem var aldrei að fara að ganga upp. „Það er samið út frá setningunni að „leyfa sér að vera hrifinn“ en það var stelpa sem talaði eitt sinn um það við mig. Þá fór ég að velta fyrir mér hvort það væri nokkuð hægt að leyfa sér ekki að vera hrifinn af einhverjum. Ég hélt að það bara gerðist eða ekki. En svo kom restin af textanum smátt og smátt út frá því.“ Myndbandið gerði góðvinur hans Brynjar Kristmundsson og Andrea Ýr Gústavsdóttir leikur á móti Mumma í því. Það var tekið upp við Hafravatn. Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Allt sem ég átti er fyrsta lag sem ég gef út á íslensku,“ segir tónlistarmaðurinn Guðmundur Reynir sem gaf út nýtt lag og myndband í síðasta mánuði. Guðmundur eða Mummi eins og hann er kallaður tók þátt í Ísland Got Talent á Stöð 2 í vetur. „Ég er höfundur lags og texta en StopWaitGo sér um hljóðblöndun og útsetningu. Þetta er fyrsta lag af nokkrum sem ég ætla að gefa út á íslensku á næstunni og ætla svo að gefa út plötu á íslensku innan árs,“ segir hann og bætir við að lagið fjalli um samband sem var aldrei að fara að ganga upp. „Það er samið út frá setningunni að „leyfa sér að vera hrifinn“ en það var stelpa sem talaði eitt sinn um það við mig. Þá fór ég að velta fyrir mér hvort það væri nokkuð hægt að leyfa sér ekki að vera hrifinn af einhverjum. Ég hélt að það bara gerðist eða ekki. En svo kom restin af textanum smátt og smátt út frá því.“ Myndbandið gerði góðvinur hans Brynjar Kristmundsson og Andrea Ýr Gústavsdóttir leikur á móti Mumma í því. Það var tekið upp við Hafravatn.
Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira