Ferðabloggarar kolféllu fyrir Íslandi: „Ég trúi ekki eigin augum“ - myndband Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 19. júlí 2016 08:08 Ferðabloggarar með mörg þúsund fylgjendur dásama Ísland í nýjasta myndbandinu sínu. Bloggararnir ferðuðust hingað frá Dubai og ákváðu að koma hingað til þess að fá frí frá stórborgarlífinu. Eftir ferðina er íslenskur bjór í uppáhaldi. Jeff Johns og Anne Mugnier eru par sem elskar að ferðast og halda þau því úti sérstöku ferðabloggi undir nafninu „What doesn‘t suck?“ eða „Hvað er ekki glatað?“ Parið er búsett í Dubai og birtir gjarnan ferðaráð og myndbönd þaðan en þau ferðast einnig vítt og breitt um heiminn. Nú fyrr í sumar varð Ísland fyrir valinu og má segja að parið hafi svo sannarlega ekki orðið fyrir vonbrigðum. Þau skoðuðu Reykjavík og ferðuðust um Snæfellsnes meðal annars en þau höfðu aðeins 48 stundir hér á landi og nýttu tímann greinilega vel. „Ég trúi ekki eigin augum,“ sagði Jeff þegar þau stöðvuðu bílinn til þess að ganga upp að fossi. „Þetta er ótrúlegasta sýn sem ég hef séð,“ sagði Anne og gekk upp að fossinum þrátt fyrir að vera lofthrædd með eindæmum. Þá virðist parið hafa kolfallið fyrir fleiru en náttúrunni því þau birtu mynd á Instagram síðu sinni skælbrosandi með bjórinn Einstök og yfirskriftinni: ..nýr uppáhalds bjór. What's better than a delicious Icelandic beer in the Reykjavik sun during the #Euro2016 ? Our Iceland video is coming tomorrow - stay tuned on What Doesn't Suck facebook & Youtube page! - #whatdoesntsuck #iceland #Reykjavik #Einstok #Beer #dubaiblog #couple #Dubaibloggers #dubaiblogger #Dubaitravel #Dubaitravelblogger #Mydubai #Dubai #photooftheday #travelawesome #lonelyplanet #doyoutravel #travelstoke #instagood #worldplaces #travelphotography #travelgram #exploretheglobe #igtravel #picoftheday #f4f A photo posted by What Doesn't Suck (@whatdoesntsuck) on Jul 5, 2016 at 8:24am PDT Parið var hér þegar Ísland var að hefja leik á Evrópumótinu í knattspyrnu og má sjá þau í myndbandinu fagna með Íslendingum á EM-torginu á Ingólfstorgi. Myndbandið má sjá hér að neðan. Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Ferðabloggarar með mörg þúsund fylgjendur dásama Ísland í nýjasta myndbandinu sínu. Bloggararnir ferðuðust hingað frá Dubai og ákváðu að koma hingað til þess að fá frí frá stórborgarlífinu. Eftir ferðina er íslenskur bjór í uppáhaldi. Jeff Johns og Anne Mugnier eru par sem elskar að ferðast og halda þau því úti sérstöku ferðabloggi undir nafninu „What doesn‘t suck?“ eða „Hvað er ekki glatað?“ Parið er búsett í Dubai og birtir gjarnan ferðaráð og myndbönd þaðan en þau ferðast einnig vítt og breitt um heiminn. Nú fyrr í sumar varð Ísland fyrir valinu og má segja að parið hafi svo sannarlega ekki orðið fyrir vonbrigðum. Þau skoðuðu Reykjavík og ferðuðust um Snæfellsnes meðal annars en þau höfðu aðeins 48 stundir hér á landi og nýttu tímann greinilega vel. „Ég trúi ekki eigin augum,“ sagði Jeff þegar þau stöðvuðu bílinn til þess að ganga upp að fossi. „Þetta er ótrúlegasta sýn sem ég hef séð,“ sagði Anne og gekk upp að fossinum þrátt fyrir að vera lofthrædd með eindæmum. Þá virðist parið hafa kolfallið fyrir fleiru en náttúrunni því þau birtu mynd á Instagram síðu sinni skælbrosandi með bjórinn Einstök og yfirskriftinni: ..nýr uppáhalds bjór. What's better than a delicious Icelandic beer in the Reykjavik sun during the #Euro2016 ? Our Iceland video is coming tomorrow - stay tuned on What Doesn't Suck facebook & Youtube page! - #whatdoesntsuck #iceland #Reykjavik #Einstok #Beer #dubaiblog #couple #Dubaibloggers #dubaiblogger #Dubaitravel #Dubaitravelblogger #Mydubai #Dubai #photooftheday #travelawesome #lonelyplanet #doyoutravel #travelstoke #instagood #worldplaces #travelphotography #travelgram #exploretheglobe #igtravel #picoftheday #f4f A photo posted by What Doesn't Suck (@whatdoesntsuck) on Jul 5, 2016 at 8:24am PDT Parið var hér þegar Ísland var að hefja leik á Evrópumótinu í knattspyrnu og má sjá þau í myndbandinu fagna með Íslendingum á EM-torginu á Ingólfstorgi. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira