Ytri Rangá komin yfir 2.000 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 16. júlí 2016 16:00 Ytri Rangá er komin yfir 2.000 laxa Mynd: West Ranga FB Ytri Rangá er komin yfir 2.000 laxa múrinn og er fyrst laxveiðiánna til að skila þeirri tölu í sumar. Við fengum þessar fréttir beint úr veiðihúsinu við Ytri Rangá og það er óhætt að segja að bæði veiðimenn og staðarhaldarar séu ánægðir með gang mála en síðustu dagar eru allir að skila yfir 100 löxum á dag svo þessar tölur eru ansi fljótar að breytast. Með réttu mætti því reikna með 1.000 löxum á 10 dögum en málið er að veiðin er stígandi og það sem gerist þegar Ytri Rangá fer í gír að þá er ekkert ólíklegt að það fari að styttast í fyrsti 1.000 laxa vikuna í ánni. Það eru góðar göngur í hana núna og mikil aukning á eins árs laxi svo það lítur vel út með framhaldið. Það er lax á öllum stöðum allt frá efsta veiðistað til ósa en að venju gefa nokkrir staðir best og þeirra á meðal er Djúpós en þar liggur torfa af laxi. Mest lesið Bíldsfell áfram innan SVFR Veiði Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Veiði Byssusýning á Stokkseyri um helgina Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Flott veiði í Hraunsfirði Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Elliðaárnar alveg líklegar að fara yfir veiðitölu 2017 Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði
Ytri Rangá er komin yfir 2.000 laxa múrinn og er fyrst laxveiðiánna til að skila þeirri tölu í sumar. Við fengum þessar fréttir beint úr veiðihúsinu við Ytri Rangá og það er óhætt að segja að bæði veiðimenn og staðarhaldarar séu ánægðir með gang mála en síðustu dagar eru allir að skila yfir 100 löxum á dag svo þessar tölur eru ansi fljótar að breytast. Með réttu mætti því reikna með 1.000 löxum á 10 dögum en málið er að veiðin er stígandi og það sem gerist þegar Ytri Rangá fer í gír að þá er ekkert ólíklegt að það fari að styttast í fyrsti 1.000 laxa vikuna í ánni. Það eru góðar göngur í hana núna og mikil aukning á eins árs laxi svo það lítur vel út með framhaldið. Það er lax á öllum stöðum allt frá efsta veiðistað til ósa en að venju gefa nokkrir staðir best og þeirra á meðal er Djúpós en þar liggur torfa af laxi.
Mest lesið Bíldsfell áfram innan SVFR Veiði Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Veiði Byssusýning á Stokkseyri um helgina Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Flott veiði í Hraunsfirði Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Elliðaárnar alveg líklegar að fara yfir veiðitölu 2017 Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði