Ólafía Þórunn og Þórður Rafn í toppbaráttunni fyrir lokahringina Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2016 11:30 Ólafía Þórunn horfir hér á eftir höggi. Vísir/Daníel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á LET Access mótaröðinni en það er næst sterkasta atvinnumannamótaröð Evrópu. Ólafía er í 7. sæti fyrir lokahringinn, fjórum höggum á eftir efsta kylfing en hún lék á þremur höggum undir pari í gær og krækti í alls sex fugla. Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL tók sömuleiðis þátt á mótinu í Belgíu en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Var hún einu höggi frá niðurskurðinum en hún byrjaði illa á hringnum í gær og var sex höggum yfir pari eftir aðeins fimm holur. Þá er Þórður Rafn Gissurarson, kylfingurinn úr GR, sömuleiðis nálægt toppnum fyrir lokahringinn á Sparkassen Open sem fer fram í Þýskalandi en hann er fjórum höggum frá efsta kylfing. Þórður Rafn fékk sannkallaða draumabyrjun í gær þegar hann krækti í örn á fyrstu holu en hann er á níu höggum undir pari eftir tvo fyrstu dagana. Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á LET Access mótaröðinni en það er næst sterkasta atvinnumannamótaröð Evrópu. Ólafía er í 7. sæti fyrir lokahringinn, fjórum höggum á eftir efsta kylfing en hún lék á þremur höggum undir pari í gær og krækti í alls sex fugla. Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL tók sömuleiðis þátt á mótinu í Belgíu en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Var hún einu höggi frá niðurskurðinum en hún byrjaði illa á hringnum í gær og var sex höggum yfir pari eftir aðeins fimm holur. Þá er Þórður Rafn Gissurarson, kylfingurinn úr GR, sömuleiðis nálægt toppnum fyrir lokahringinn á Sparkassen Open sem fer fram í Þýskalandi en hann er fjórum höggum frá efsta kylfing. Þórður Rafn fékk sannkallaða draumabyrjun í gær þegar hann krækti í örn á fyrstu holu en hann er á níu höggum undir pari eftir tvo fyrstu dagana.
Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira