Frumsýning: Emmsjé Gauti og Aron Can krúsa um á Silfurskottu Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júlí 2016 16:04 Emmsjé Gauti er að gíra sig upp fyrir Verslunarmannahelgina. Hann kemur fram á Þjóðhátíð á morgun í sameiginlegu settu með Úlf Úlf og mætir svo á Innpúkann á sunnudag. Nú eru liðnar tæpar þrjár vikur síðan hann gaf út þriðju breiðskífu sína Vagg&Velta sem er án efa hans besta verk til þessa. Það hefur svo sannarlega skilað sér í auknum vinsældum en nú þegar eru þrjú lög af plötunni búin að rjúfa 100 þúsund hlustanamúrinn á Spotify. Það lögin Strákarnir, Djammæli og svo Silfurskotta sem hann gerir með Aron Can. Í dag sleppti rapparinn svo nýju myndbandi eftir Baldvin Vernharðsson við Silfurskottu þar sem má sjá Gauta taka ungstyrnið í ökutíma á glæsilegum BMW blæjubíl um stræti Reykjavíkur. Aron Can er rísandi stjarna í hiphop heimum en hefur ekki enn aldur til þess að taka bílprófið.Myndbandið má sjá hér að ofan.Aron Can tók klukkustund í sinn hluta„Ég hafði samband við Aron fljótlega eftir að hann gaf út lagið Þekkir stráginn,“ segir Gauti. „Þetta lag var búið að vera í bígerð hjá mér og RedLights/Glaciar Mafia áður en við fréttum af honum. Við heyrðum þetta lag eftir hann og áttuðum okkur á því að hann myndi smellpassa. Ég sendi honum lagið og hann sendi það til baka með viðlaginu sínu svona klukkutíma seinna, bara tilbúið. Hann þurfti enga hjálp í því. Hann er ótrúlegur listamaður þessi gaur.“ Gauti safnar nú fyrir áþreifanlegri útgáfu á Karolinafund fyrir metnaðarfullri geisladiska og vínýlútgáfu Vagg&Veltu. Vínylinn verður hvítur og tvöfaldur. Fjársterkari aðdáendur Gauta geta einnig pantað þar einkapartí með rapparanum á glæsisnekkju fyrir um hálfa milljón íslenskra króna. Tónlist Tengdar fréttir Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04 Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Emmsjé Gauti er að gíra sig upp fyrir Verslunarmannahelgina. Hann kemur fram á Þjóðhátíð á morgun í sameiginlegu settu með Úlf Úlf og mætir svo á Innpúkann á sunnudag. Nú eru liðnar tæpar þrjár vikur síðan hann gaf út þriðju breiðskífu sína Vagg&Velta sem er án efa hans besta verk til þessa. Það hefur svo sannarlega skilað sér í auknum vinsældum en nú þegar eru þrjú lög af plötunni búin að rjúfa 100 þúsund hlustanamúrinn á Spotify. Það lögin Strákarnir, Djammæli og svo Silfurskotta sem hann gerir með Aron Can. Í dag sleppti rapparinn svo nýju myndbandi eftir Baldvin Vernharðsson við Silfurskottu þar sem má sjá Gauta taka ungstyrnið í ökutíma á glæsilegum BMW blæjubíl um stræti Reykjavíkur. Aron Can er rísandi stjarna í hiphop heimum en hefur ekki enn aldur til þess að taka bílprófið.Myndbandið má sjá hér að ofan.Aron Can tók klukkustund í sinn hluta„Ég hafði samband við Aron fljótlega eftir að hann gaf út lagið Þekkir stráginn,“ segir Gauti. „Þetta lag var búið að vera í bígerð hjá mér og RedLights/Glaciar Mafia áður en við fréttum af honum. Við heyrðum þetta lag eftir hann og áttuðum okkur á því að hann myndi smellpassa. Ég sendi honum lagið og hann sendi það til baka með viðlaginu sínu svona klukkutíma seinna, bara tilbúið. Hann þurfti enga hjálp í því. Hann er ótrúlegur listamaður þessi gaur.“ Gauti safnar nú fyrir áþreifanlegri útgáfu á Karolinafund fyrir metnaðarfullri geisladiska og vínýlútgáfu Vagg&Veltu. Vínylinn verður hvítur og tvöfaldur. Fjársterkari aðdáendur Gauta geta einnig pantað þar einkapartí með rapparanum á glæsisnekkju fyrir um hálfa milljón íslenskra króna.
Tónlist Tengdar fréttir Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04 Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04
Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15