Síðustu Aston Martin DB9 renna af færiböndunum Finnur Thorlacius skrifar 28. júlí 2016 09:42 Aston Martin DB9 hefur verið framleiddur allt frá árinu 2003, eða í 13 ár, en nú er komið að framleiðslu síðustu bílanna af þeirri gerð. Aston Martin hefur selt alls 8.701 slíka bíla bara í Evrópu og því er um söluháa bílgerð að ræða fyrir Aston Martin. Fyrirtækið vinnur nú af arftaka DB9 sem bera mun nafnið DB11. Aston Martin framleiddi reyndar nokkur eintök af DB10 sem notaður var í síðustu James Bond mynd en aldrei stóð til að fjöldaframleiða þann bíl. Aston Martin DB11 verður með 5,2 lítra V12 vél með tveimur forþjöppum og því mjög öflugur bíll og hann mun fá nýjan undirvagn að auki. Undirvagn DB9 mun þó lifa áfram því hann verður notaður fyrir bílgerðirnar Rapide og Vanquish, en segja má að góð sala Vanquish hafi haldið Aston Martin á floti undanfarin ár. Bílar video Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent
Aston Martin DB9 hefur verið framleiddur allt frá árinu 2003, eða í 13 ár, en nú er komið að framleiðslu síðustu bílanna af þeirri gerð. Aston Martin hefur selt alls 8.701 slíka bíla bara í Evrópu og því er um söluháa bílgerð að ræða fyrir Aston Martin. Fyrirtækið vinnur nú af arftaka DB9 sem bera mun nafnið DB11. Aston Martin framleiddi reyndar nokkur eintök af DB10 sem notaður var í síðustu James Bond mynd en aldrei stóð til að fjöldaframleiða þann bíl. Aston Martin DB11 verður með 5,2 lítra V12 vél með tveimur forþjöppum og því mjög öflugur bíll og hann mun fá nýjan undirvagn að auki. Undirvagn DB9 mun þó lifa áfram því hann verður notaður fyrir bílgerðirnar Rapide og Vanquish, en segja má að góð sala Vanquish hafi haldið Aston Martin á floti undanfarin ár.
Bílar video Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent