Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Karl Lúðvíksson skrifar 8. ágúst 2016 14:00 Laxateljarar gefa góðar uplýsingar um stærð laxagöngunnar. Þessi er í Langá á Mýrum. Mynd: www.vaki.is Riverwatcher er eitt þekktasta vörumerkið í heiminum í laxateljurum og hefur þróun og framleiðsla vakið mikla athygli. Nú þegar eru laxateljarar í mörgum ám á Íslandi sem gefa bæði landeigendum og leigutökum góðar upplýsingar um stöðuna á laxgengd. Teljararnir eru til í nokkrum útfærslum en sá einfaldasti gefur þér tölu á fjölda fiska sem gengur í ánna og svo er hægt að fá búnað sem tekur skuggamynd af hverjum laxi. Fullkomnasti búnaðurinn er svo að taka ljósmyndir og hreyfðar myndir af laxinum í teljaranum og er það nokkuð mögnuð sjón. Í Búðarfossi í Þjórsá er laxateljarni með netmyndavél og það er hægt að fylgjast með því í rauntíma þegar laxinn er að fara í gegn. Þú getur skoðað myndbandið hér ásamt því að sjá upplýsingar úr laxateljurum úr fleiri ám. Mest lesið Bíldsfell áfram innan SVFR Veiði Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Veiði Byssusýning á Stokkseyri um helgina Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Flott veiði í Hraunsfirði Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Elliðaárnar alveg líklegar að fara yfir veiðitölu 2017 Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði
Riverwatcher er eitt þekktasta vörumerkið í heiminum í laxateljurum og hefur þróun og framleiðsla vakið mikla athygli. Nú þegar eru laxateljarar í mörgum ám á Íslandi sem gefa bæði landeigendum og leigutökum góðar upplýsingar um stöðuna á laxgengd. Teljararnir eru til í nokkrum útfærslum en sá einfaldasti gefur þér tölu á fjölda fiska sem gengur í ánna og svo er hægt að fá búnað sem tekur skuggamynd af hverjum laxi. Fullkomnasti búnaðurinn er svo að taka ljósmyndir og hreyfðar myndir af laxinum í teljaranum og er það nokkuð mögnuð sjón. Í Búðarfossi í Þjórsá er laxateljarni með netmyndavél og það er hægt að fylgjast með því í rauntíma þegar laxinn er að fara í gegn. Þú getur skoðað myndbandið hér ásamt því að sjá upplýsingar úr laxateljurum úr fleiri ám.
Mest lesið Bíldsfell áfram innan SVFR Veiði Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Veiði Byssusýning á Stokkseyri um helgina Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Flott veiði í Hraunsfirði Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Elliðaárnar alveg líklegar að fara yfir veiðitölu 2017 Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði