Calvin Harris lang tekjuhæsti plötusnúður heims Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. ágúst 2016 18:30 Plötusnúðurinn vinsæli Calvin Harris þénaði 63 milljónir bandaríkjadala, eða sem nemur 7,3 milljörðum íslenskra króna frá júní 2015 til júní 2016. Hann er lang tekjuhæsti plötusnúður heims í dag, en næst á eftir honum er Tiësto sem þénaði 38 milljónir bandaríkjadala, eða 4,4 milljarða íslenskra króna, á sama tímabili. Forbes hefur tekið saman lista yfir 10 tekjuhæstu plötusnúða heims. Það sem meira er þá hafa tekjur Harris minnkað milli ára en árið áður þénað hann 66 milljónir bandaríkjadala. Það gera 7,7 milljarða íslenskra króna. Calvin Harris er einn vinsælasti plötusnúður Las Vegas, en hann kemur reglulega fram þar. Hann spilar raunar svo oft þar í borg að hann gistir ekki einu sinni þar, heldur tekur hann flug með einkaflugvél heim til Los Angeles eftir hverja tónleika. Hann fær 400.000 dollara fyrir hverja tónleika í Las Vegas, eða um 46,8 milljónir íslenskra króna. Tekjulind Harris má vætnanlega að hluta til rekja til þess að auk þess að vera plötusnúður þá hefur hann einnig samið og gefið út þónokkur vinsæl popplög. Hið nýjasta er lagið This is What You Came For, með söngkonunni Rihönnu. Tónlist Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Plötusnúðurinn vinsæli Calvin Harris þénaði 63 milljónir bandaríkjadala, eða sem nemur 7,3 milljörðum íslenskra króna frá júní 2015 til júní 2016. Hann er lang tekjuhæsti plötusnúður heims í dag, en næst á eftir honum er Tiësto sem þénaði 38 milljónir bandaríkjadala, eða 4,4 milljarða íslenskra króna, á sama tímabili. Forbes hefur tekið saman lista yfir 10 tekjuhæstu plötusnúða heims. Það sem meira er þá hafa tekjur Harris minnkað milli ára en árið áður þénað hann 66 milljónir bandaríkjadala. Það gera 7,7 milljarða íslenskra króna. Calvin Harris er einn vinsælasti plötusnúður Las Vegas, en hann kemur reglulega fram þar. Hann spilar raunar svo oft þar í borg að hann gistir ekki einu sinni þar, heldur tekur hann flug með einkaflugvél heim til Los Angeles eftir hverja tónleika. Hann fær 400.000 dollara fyrir hverja tónleika í Las Vegas, eða um 46,8 milljónir íslenskra króna. Tekjulind Harris má vætnanlega að hluta til rekja til þess að auk þess að vera plötusnúður þá hefur hann einnig samið og gefið út þónokkur vinsæl popplög. Hið nýjasta er lagið This is What You Came For, með söngkonunni Rihönnu.
Tónlist Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“