Peugeot frumsýning í Brimborg á laugardag Finnur Thorlacius skrifar 16. ágúst 2016 16:46 Breið lína Peugeot spannar frá hinum smáa Peugeot 108 og upp í 7 sæta Peugeot 5008. Brimborg frumsýnir glæsilega bílalínu Peugeot næstkomandi laugardag milli kl. 12 og 16 í sýningarsal Peugeot á Íslandi að Bíldshöfða 8, Reykjavík og hjá Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5. Breið lína Peugeot spannar frá hinum smáa Peugeot 108 og upp í 7 sæta Peugeot 5008 sem er rúmgóður og notendavænn bíll. Til viðbótar við fólksbílalínuna býður Brimborg Peugeot Partner sendibíllinn, notendavænan vinnuþjark. Öll bílalína Peugeot er í boði hjá Brimborg og í tilefni frumsýningarinnar verða frumsýningartilboð á öllum nýjum Peugeot með meiri búnaði en áður. Brimborg hefur hafið innflutning á varahlutum í Peugeot bíla og náð að lækka varahlutaverð með hagstæðum innkaupum beint frá framleiðanda. Peugeot varahlutir hjá Brimborg eru hágæða varahlutir sem framleiddir eru samkvæmt ströngum gæðastöðlum. Brimborg býður upp á verkstæðisþjónustu og ábyrgðaviðgerðir fyrir alla Peugeot bíla, hvort sem þeir eru fluttir inn af Brimborg eða öðrum. Brimborg hvetur áhugasama til að koma og prófa nýjan Peugeot hjá Brimborg laugardaginn 20. ágúst milli kl. 12 og 16. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent
Brimborg frumsýnir glæsilega bílalínu Peugeot næstkomandi laugardag milli kl. 12 og 16 í sýningarsal Peugeot á Íslandi að Bíldshöfða 8, Reykjavík og hjá Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5. Breið lína Peugeot spannar frá hinum smáa Peugeot 108 og upp í 7 sæta Peugeot 5008 sem er rúmgóður og notendavænn bíll. Til viðbótar við fólksbílalínuna býður Brimborg Peugeot Partner sendibíllinn, notendavænan vinnuþjark. Öll bílalína Peugeot er í boði hjá Brimborg og í tilefni frumsýningarinnar verða frumsýningartilboð á öllum nýjum Peugeot með meiri búnaði en áður. Brimborg hefur hafið innflutning á varahlutum í Peugeot bíla og náð að lækka varahlutaverð með hagstæðum innkaupum beint frá framleiðanda. Peugeot varahlutir hjá Brimborg eru hágæða varahlutir sem framleiddir eru samkvæmt ströngum gæðastöðlum. Brimborg býður upp á verkstæðisþjónustu og ábyrgðaviðgerðir fyrir alla Peugeot bíla, hvort sem þeir eru fluttir inn af Brimborg eða öðrum. Brimborg hvetur áhugasama til að koma og prófa nýjan Peugeot hjá Brimborg laugardaginn 20. ágúst milli kl. 12 og 16.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent