Suzuki innkallar 50 Jimny Finnur Thorlacius skrifar 15. ágúst 2016 12:22 Suzuki Jimny. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílum hf um innköllun á 50 Suzuki Jimny bifreiðum af árgerðum 2013 til 2014. Ástæða innköllunarinnar er sú að sumir hemlakútar (hjálparátak) í bílunum innkölluðu voru ekki rétt framleiddir. Við notkun þeirra, án þess að gert sé við hemlakútana, verður undirþrýstingur kútsins lægri en til er ætlast og virkni hemlafetils þung og þar af leiðandi hemlunarvegalengd lengri. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílum hf um innköllun á 50 Suzuki Jimny bifreiðum af árgerðum 2013 til 2014. Ástæða innköllunarinnar er sú að sumir hemlakútar (hjálparátak) í bílunum innkölluðu voru ekki rétt framleiddir. Við notkun þeirra, án þess að gert sé við hemlakútana, verður undirþrýstingur kútsins lægri en til er ætlast og virkni hemlafetils þung og þar af leiðandi hemlunarvegalengd lengri. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent