Renault Talisman frumsýndur á laugardag Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2016 14:30 Renault Talisman er einkar vel teiknaður bíll. Renault Talisman GRANDTOUR verður frumsýndur hjá BL næstkomandi laugardag, 13. ágúst milli kl. 12 og 16. Helstu fréttir að þessum bíl eru þær að auk þess sem hann var kosinn fallegasti bíll Evrópu síðastliðið vor eru mjög góðar umsagnir bílablaðamanna og notenda á meginlandinu um hann þar sem hæst ber lof á fallega og vandaða hönnun, smíði og frágang. Sérstaða Talisman er að hann er fáanlegur með aukbúnaðaði sem nefnist 4Control sem er stýring á öllum fjórum hjólunum, það er hann beygir þá einnig afturhjólin að vissu marki sem veitir honum einstaka aksturseiginleika. Að auki eru í þeim pakka stillanlegir demparar og 19 tommu álfelgur. Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent
Renault Talisman GRANDTOUR verður frumsýndur hjá BL næstkomandi laugardag, 13. ágúst milli kl. 12 og 16. Helstu fréttir að þessum bíl eru þær að auk þess sem hann var kosinn fallegasti bíll Evrópu síðastliðið vor eru mjög góðar umsagnir bílablaðamanna og notenda á meginlandinu um hann þar sem hæst ber lof á fallega og vandaða hönnun, smíði og frágang. Sérstaða Talisman er að hann er fáanlegur með aukbúnaðaði sem nefnist 4Control sem er stýring á öllum fjórum hjólunum, það er hann beygir þá einnig afturhjólin að vissu marki sem veitir honum einstaka aksturseiginleika. Að auki eru í þeim pakka stillanlegir demparar og 19 tommu álfelgur.
Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent