4MATIC jeppasýning hjá Öskju Finnur Thorlacius skrifar 25. ágúst 2016 15:20 Mercedes Benz GLE. Bílaumboðið Askja býður til 4MATIC jeppasýningar á laugardag kl. 12-16. Þar verður sýnd öll nýja jeppalína þýska lúxusbílaframleiðandans. Um er að ræða lúxussportjeppana GLA, GLC, GLS, GLE og GLE Coupé, auk hins rómaða G-jeppa. GLC og GLE verða m.a. sýndir í Plug-In-Hybrid útfærslum en tengiltvinntæknin nýtur sífellt meiri vinsælda. Allir bílarnir eru með 4MATIC fjórhjóladrifinu frá Mercedes-Benz. Þá verður einnig úrval af fjórhjóladrifnum atvinnubílum frá Mercedes-Benz til sýnis í Öskju á laugardag og má þar nefna V-Class, Vito og Sprinter bíla í ýmsum útfærslum. 4MATIC er eitt fullkomnasta aldrifskerfi sem völ er á og er nú í boði í öllum gerðum sjálfskiptra bíla frá Mercedes-Benz. 4MATIC kerfið deilir vélarafli og snúningsvægi til allra fjögurra hjóla bílsins eftir þörfum hverju sinni, jafnt þegar ekið er á bundnu slitlagi sem í torfærum. Boðið verður upp á ýmis tilboð í tilefni sýningarinn. 20% afsláttur verður veittur af Mercedes-Benz aukahlutum og 25% afsláttur af rúðuþurrkum, frí ásetning og áfylling á rúðuvökva. Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent
Bílaumboðið Askja býður til 4MATIC jeppasýningar á laugardag kl. 12-16. Þar verður sýnd öll nýja jeppalína þýska lúxusbílaframleiðandans. Um er að ræða lúxussportjeppana GLA, GLC, GLS, GLE og GLE Coupé, auk hins rómaða G-jeppa. GLC og GLE verða m.a. sýndir í Plug-In-Hybrid útfærslum en tengiltvinntæknin nýtur sífellt meiri vinsælda. Allir bílarnir eru með 4MATIC fjórhjóladrifinu frá Mercedes-Benz. Þá verður einnig úrval af fjórhjóladrifnum atvinnubílum frá Mercedes-Benz til sýnis í Öskju á laugardag og má þar nefna V-Class, Vito og Sprinter bíla í ýmsum útfærslum. 4MATIC er eitt fullkomnasta aldrifskerfi sem völ er á og er nú í boði í öllum gerðum sjálfskiptra bíla frá Mercedes-Benz. 4MATIC kerfið deilir vélarafli og snúningsvægi til allra fjögurra hjóla bílsins eftir þörfum hverju sinni, jafnt þegar ekið er á bundnu slitlagi sem í torfærum. Boðið verður upp á ýmis tilboð í tilefni sýningarinn. 20% afsláttur verður veittur af Mercedes-Benz aukahlutum og 25% afsláttur af rúðuþurrkum, frí ásetning og áfylling á rúðuvökva.
Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent