Bíll springur í loft upp í Rússlandi Finnur Thorlacius skrifar 25. ágúst 2016 14:36 Svona lagað gerist aðallega í myndum eins og Fast and Furious eða Die Hard en hér sést þegar bíll sem stendur í ljósum logum springur með gríðarlegum eldtungum og hávaða í borginni Novy Urengoy í Rússlandi fyrir nokkrum dögum. Fæstum sem urðu vitni af þessu datt í hug að svona nokkuð gæti gerst enda nokkrir allnálægt þegar bíllinn springur. Snjöllum vegfarendum sem urðu vitni af logandi bílnum ýttu honum frá öðrum bílum á meðan hann logaði, en það var eins gott fyrir þá að gera það áður en hann sprakk með þessum tilþrifum. Slökkviliðsmaður sem var að reyna að slökkva eldinn í bílnum þegar hann sprakk var fluttur á spítala með annars stigs bruna. Það gat farið miklu verr en það ef hann hefði staðið ennþá nærri bílnum. Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent
Svona lagað gerist aðallega í myndum eins og Fast and Furious eða Die Hard en hér sést þegar bíll sem stendur í ljósum logum springur með gríðarlegum eldtungum og hávaða í borginni Novy Urengoy í Rússlandi fyrir nokkrum dögum. Fæstum sem urðu vitni af þessu datt í hug að svona nokkuð gæti gerst enda nokkrir allnálægt þegar bíllinn springur. Snjöllum vegfarendum sem urðu vitni af logandi bílnum ýttu honum frá öðrum bílum á meðan hann logaði, en það var eins gott fyrir þá að gera það áður en hann sprakk með þessum tilþrifum. Slökkviliðsmaður sem var að reyna að slökkva eldinn í bílnum þegar hann sprakk var fluttur á spítala með annars stigs bruna. Það gat farið miklu verr en það ef hann hefði staðið ennþá nærri bílnum.
Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent