Varað við hættu á skyndiflóðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2016 14:56 Frá flóðunum á Siglufirði á síðasta ári. Vísir/Andri Freyr Veðurstofan varar við flóða- og skriðuhættu á Norðurlandi og á Ströndum á morgun vegna mikillar úrkomu. Í nótt og á morgun ganga skil yfir landið með stífri norðanátt og mikilli úrkomu. Í nótt má búast við talsverðri rigningu austantil á landinu. Því getur skapast flóða- og skriðuhætta á þessum slóðum. Í aðstæðum sem þessum er ekki hægt að útiloka staðbundin skyndiflóð sem gætu valdið tjóni, til dæmis á Tröllaskaga. Veðurstofan beinir þeim tilmælum til almennings að huga að holræsum og niðurföllum og gera viðeigandi ráðstafanir.Veðurhorfur á landinuSuðaustan 5-10 m/s og skúrir, en bjart norðan- og norðaustantil. Austan 5-10 í kvöld og víða rigning, en talsverð rigning austantil í nótt. Norðaustan og síðar norðan 8-15 á morgun, hvassast á annesjum norðantil og áfram víða rigning, en mikil rigning norðantil á landinu. Hægari vindur sunnantil. Vestlægari og dregur úr vætu A-lands seint á morgun. Hiti 8 til 15 stig í dag, hlýjast um landið norðaustanvert. Hiti 5 til 12 stig á morgun, mildast sunnanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag:Norðvestan 5-13 m/s, hvassast norðantil og rigning, en úrkomulítið um landið sunnanvert. Hægari og styttir að mestu upp síðdegis, en vaxandi norðaustan átt þegar líður á kvöldið. Hiti 3 til 11 stig, mildast sunnantil.Á mánudag:Allhvöss eða hvöss norðan átt á mánudag. Rigning eða talsverð rigning um landið austanvert, en úrkomulítið vestantil. Hiti 5 til 12 stig.Á þriðjudag:Minnkandi norðvestan átt og styttir smám saman upp, fremur hægur vindur um kvöldið. Hiti 5 til 13 stig, mildast sunnanlands.Á miðvikudag:Hægt vaxandi suðaustan átt, 8-13 suðvestantil með kvöldinu og skúrir, en annars hægari vindur og að mestu bjart. Hiti 8 til 13 stig að deginum.Á fimmtudag:Útlit fyrir austlæga átt. Sums staðar skúrir, en fer að rigna austantil þegar líður á daginn. Milt í veðri. Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Veðurstofan varar við flóða- og skriðuhættu á Norðurlandi og á Ströndum á morgun vegna mikillar úrkomu. Í nótt og á morgun ganga skil yfir landið með stífri norðanátt og mikilli úrkomu. Í nótt má búast við talsverðri rigningu austantil á landinu. Því getur skapast flóða- og skriðuhætta á þessum slóðum. Í aðstæðum sem þessum er ekki hægt að útiloka staðbundin skyndiflóð sem gætu valdið tjóni, til dæmis á Tröllaskaga. Veðurstofan beinir þeim tilmælum til almennings að huga að holræsum og niðurföllum og gera viðeigandi ráðstafanir.Veðurhorfur á landinuSuðaustan 5-10 m/s og skúrir, en bjart norðan- og norðaustantil. Austan 5-10 í kvöld og víða rigning, en talsverð rigning austantil í nótt. Norðaustan og síðar norðan 8-15 á morgun, hvassast á annesjum norðantil og áfram víða rigning, en mikil rigning norðantil á landinu. Hægari vindur sunnantil. Vestlægari og dregur úr vætu A-lands seint á morgun. Hiti 8 til 15 stig í dag, hlýjast um landið norðaustanvert. Hiti 5 til 12 stig á morgun, mildast sunnanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag:Norðvestan 5-13 m/s, hvassast norðantil og rigning, en úrkomulítið um landið sunnanvert. Hægari og styttir að mestu upp síðdegis, en vaxandi norðaustan átt þegar líður á kvöldið. Hiti 3 til 11 stig, mildast sunnantil.Á mánudag:Allhvöss eða hvöss norðan átt á mánudag. Rigning eða talsverð rigning um landið austanvert, en úrkomulítið vestantil. Hiti 5 til 12 stig.Á þriðjudag:Minnkandi norðvestan átt og styttir smám saman upp, fremur hægur vindur um kvöldið. Hiti 5 til 13 stig, mildast sunnanlands.Á miðvikudag:Hægt vaxandi suðaustan átt, 8-13 suðvestantil með kvöldinu og skúrir, en annars hægari vindur og að mestu bjart. Hiti 8 til 13 stig að deginum.Á fimmtudag:Útlit fyrir austlæga átt. Sums staðar skúrir, en fer að rigna austantil þegar líður á daginn. Milt í veðri.
Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira