Styttist í endurkomu Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. september 2016 11:00 Tiger er spenntur fyrir endurkomunni. vísir/getty Tiger Woods stefnir á að koma aftur út á golfvöllinn í næsta mánuði. Þá verður liðið meira en ár síðan hann keppti síðast. Hann er búinn að fara í tvær bakaðgerðir síðan hann tók þátt á móti í ágúst á síðasta ári. Meiðslin sem hann hefur glímt við hafa verið afar erfið. Tiger var besti kylfingur heims í nokkur ár en er nú kominn í sæti 711 á heimslistanum. Hann ætlar að taka þátt á Safeway Open í Kaliforníu þann 13. október. „Ég er vongóður um að verða klár í það mót,“ sagði Tiger en hann hefur einnig boðað komu sína á mót í nóvember og desember. Aðrir kylfingar hafa fagnað þessum tíðindum enda hefur vantað ansi mikið á meðan Tiger hefur verið fjarverandi. Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods stefnir á að koma aftur út á golfvöllinn í næsta mánuði. Þá verður liðið meira en ár síðan hann keppti síðast. Hann er búinn að fara í tvær bakaðgerðir síðan hann tók þátt á móti í ágúst á síðasta ári. Meiðslin sem hann hefur glímt við hafa verið afar erfið. Tiger var besti kylfingur heims í nokkur ár en er nú kominn í sæti 711 á heimslistanum. Hann ætlar að taka þátt á Safeway Open í Kaliforníu þann 13. október. „Ég er vongóður um að verða klár í það mót,“ sagði Tiger en hann hefur einnig boðað komu sína á mót í nóvember og desember. Aðrir kylfingar hafa fagnað þessum tíðindum enda hefur vantað ansi mikið á meðan Tiger hefur verið fjarverandi.
Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira