Gamma setur 90 milljónir króna í Sinfó Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2016 14:33 Frá undirritun samningsins. Mynd/Aðsend GAMMA Capital Management og Sinfóníuhljómsveit Íslands gengu frá samstarfssamningi í dag þess efnis að GAMMA verður áfram aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Samningurinn gildir til september 2020 og styrkir GAMMA hljómsveitina um tæplega 90 milljónir króna næstu fjögur ár. Samningurinn var undirritaður á æfingu hljómsveitarinnar í Hörpu fyrir fyrstu tónleika undir stjórn nýs hljómsveitarstjóra, Yan Pascal Tortelier. Tortelier er tíundi aðalhljómsveitarstjóri Sinfóníunnar frá því hún tók til starfa árið 1950. Ragnar Jónasson, yfirlögfræðingur GAMMA og rithöfundur, og Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar, skrifuðu undir samkomulagið. GAMMA hefur verið styrktaraðili hljómsveitarinnar frá árinu 2011 og aðalbakhjarl starfseminnar frá 2013. „Samstarfið við Sinfóníuhljómsveitina hefur verið langt og farsælt, við lok samningsins hefur GAMMA verið styrktaraðili hljómsveitarinnar í tæpan áratug. Það er metnaður okkar að geta stutt áfram vel við menningu og listir í landinu og einkar ánægjulegt að geta staðið við bakið á okkar öflugasta tónlistarfólki. Sinfóníuhljómsveitin er í fremstu röð og vakið heimsathygli fyrir frábæran tónlistarflutning. Við erum stolt af því að geta lagt okkar á vogarskálirnar til að svo verði áfram,“ er haft eftir Gísla Haukssyni, forstjóri GAMMA, í tilkynningu. Við undirskrift samningsins sagði Arna Kristín Einarsdóttir: „Það er mikils virði fyrir Sinfóníuhljómsveitina að eiga að öflugan bakhjarl líkt og GAMMA. Samstarfið hefur verið mjög ánægjulegt, maður finnur sannarlega mikinn áhuga að baki stuðningnum við hljómsveitina sem er afar dýrmætt fyrir okkur og menningu landsins.“ Tengdar fréttir Hið íslenska bókmenntafélag í samstarf með GAMMA Fjármálafyrirtækið GAMMA og Hið íslenska bókmenntafélag skrifuðu undir samstarfssamning í dag í Gallery GAMMA þess efnis að GAMMA gerist bakhjarl félagsins til næstu fjögurra ára og styrki félagið um 20 milljónir króna á því tímabili. 16. mars 2016 15:15 Hagnaður GAMMA eykst GAMMA hagnaðist um 416,6 milljónir króna á árinu 2015. 4. maí 2016 12:56 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Sjá meira
GAMMA Capital Management og Sinfóníuhljómsveit Íslands gengu frá samstarfssamningi í dag þess efnis að GAMMA verður áfram aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Samningurinn gildir til september 2020 og styrkir GAMMA hljómsveitina um tæplega 90 milljónir króna næstu fjögur ár. Samningurinn var undirritaður á æfingu hljómsveitarinnar í Hörpu fyrir fyrstu tónleika undir stjórn nýs hljómsveitarstjóra, Yan Pascal Tortelier. Tortelier er tíundi aðalhljómsveitarstjóri Sinfóníunnar frá því hún tók til starfa árið 1950. Ragnar Jónasson, yfirlögfræðingur GAMMA og rithöfundur, og Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar, skrifuðu undir samkomulagið. GAMMA hefur verið styrktaraðili hljómsveitarinnar frá árinu 2011 og aðalbakhjarl starfseminnar frá 2013. „Samstarfið við Sinfóníuhljómsveitina hefur verið langt og farsælt, við lok samningsins hefur GAMMA verið styrktaraðili hljómsveitarinnar í tæpan áratug. Það er metnaður okkar að geta stutt áfram vel við menningu og listir í landinu og einkar ánægjulegt að geta staðið við bakið á okkar öflugasta tónlistarfólki. Sinfóníuhljómsveitin er í fremstu röð og vakið heimsathygli fyrir frábæran tónlistarflutning. Við erum stolt af því að geta lagt okkar á vogarskálirnar til að svo verði áfram,“ er haft eftir Gísla Haukssyni, forstjóri GAMMA, í tilkynningu. Við undirskrift samningsins sagði Arna Kristín Einarsdóttir: „Það er mikils virði fyrir Sinfóníuhljómsveitina að eiga að öflugan bakhjarl líkt og GAMMA. Samstarfið hefur verið mjög ánægjulegt, maður finnur sannarlega mikinn áhuga að baki stuðningnum við hljómsveitina sem er afar dýrmætt fyrir okkur og menningu landsins.“
Tengdar fréttir Hið íslenska bókmenntafélag í samstarf með GAMMA Fjármálafyrirtækið GAMMA og Hið íslenska bókmenntafélag skrifuðu undir samstarfssamning í dag í Gallery GAMMA þess efnis að GAMMA gerist bakhjarl félagsins til næstu fjögurra ára og styrki félagið um 20 milljónir króna á því tímabili. 16. mars 2016 15:15 Hagnaður GAMMA eykst GAMMA hagnaðist um 416,6 milljónir króna á árinu 2015. 4. maí 2016 12:56 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Sjá meira
Hið íslenska bókmenntafélag í samstarf með GAMMA Fjármálafyrirtækið GAMMA og Hið íslenska bókmenntafélag skrifuðu undir samstarfssamning í dag í Gallery GAMMA þess efnis að GAMMA gerist bakhjarl félagsins til næstu fjögurra ára og styrki félagið um 20 milljónir króna á því tímabili. 16. mars 2016 15:15