Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2016 12:37 Aðdáendur voru mættir á svæðið. Vísir/Anton Poppgoðið Justin Bieber mætti til landsins fyrir skömmu í tæka tíð fyrir tvenna tónleika sína hér á landi sem haldnir verða á morgun og föstudag.Fylgst var með komu hans í beinni á Vísi og tístheimurinn lét málið sig að sjálfsögðu varða. Á meðan beðið þess var að Bieber léti sjá sig veltu sumir vöngum yfir því hvort að þetta væri í raun Bieber eftir allt saman.Að fylgjast með @justinbieber að koma til Íslands, er soldið eins og að horfa á Keikó í Vestmannaeyjum. #BieberáÍslandi— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 7, 2016 Pælið samt í því ef þetta væri Geirfinnur. Eftir öll þessi ár. #Bieberísland— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 7, 2016 Þrái ekkert meira en að fá helmassaðan Björgólf Thor út úr vélinni rn.— Egill Ástráðsson (@egillastradsson) September 7, 2016 Þá truflaði koma Biebers einbeitinguna hjá sumum enda erfitt að halda einbeitingunni þegar ein stærsta poppstjarna samtímans mætir á klakann.menntun < þetta pic.twitter.com/MXewLVN9u9— Ída Pálsdóttir (@idapals) September 7, 2016 Fólkið hér uppi á flokksskrifstofu hefur ekki upplifað viðlíka spennu frá síðustu þingkosningum. pic.twitter.com/WA7Ah4u6PD— Óskar Steinn (@oskasteinn) September 7, 2016 Okkar maður var á vettvangi og fékk það vandasama verk að lýsa komu Biebers til landsins. Spennan var gríðarleg og auðvitað þurfti aðeins að spá í farangri okkar manns sem mætti á svæðið með að minnsta kosti þrjú hjólabretti, skíði og golfsett.Fannst best þegar fréttamaður á vettvangi fannst líklegt að þetta væri Bieberinn því það voru svo dýrar töskur að koma úr EINKAFLUGVÉLINNI— Eydís Blöndal (@eydisblondal) September 7, 2016 Þetta er eins og að hlusta á einhvern reyna að lýsa hægasta taflleik ever #BieberBiðin— Tinna (@tinnaharalds) September 7, 2016 #bieberísland Tweets Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Poppgoðið Justin Bieber mætti til landsins fyrir skömmu í tæka tíð fyrir tvenna tónleika sína hér á landi sem haldnir verða á morgun og föstudag.Fylgst var með komu hans í beinni á Vísi og tístheimurinn lét málið sig að sjálfsögðu varða. Á meðan beðið þess var að Bieber léti sjá sig veltu sumir vöngum yfir því hvort að þetta væri í raun Bieber eftir allt saman.Að fylgjast með @justinbieber að koma til Íslands, er soldið eins og að horfa á Keikó í Vestmannaeyjum. #BieberáÍslandi— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 7, 2016 Pælið samt í því ef þetta væri Geirfinnur. Eftir öll þessi ár. #Bieberísland— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 7, 2016 Þrái ekkert meira en að fá helmassaðan Björgólf Thor út úr vélinni rn.— Egill Ástráðsson (@egillastradsson) September 7, 2016 Þá truflaði koma Biebers einbeitinguna hjá sumum enda erfitt að halda einbeitingunni þegar ein stærsta poppstjarna samtímans mætir á klakann.menntun < þetta pic.twitter.com/MXewLVN9u9— Ída Pálsdóttir (@idapals) September 7, 2016 Fólkið hér uppi á flokksskrifstofu hefur ekki upplifað viðlíka spennu frá síðustu þingkosningum. pic.twitter.com/WA7Ah4u6PD— Óskar Steinn (@oskasteinn) September 7, 2016 Okkar maður var á vettvangi og fékk það vandasama verk að lýsa komu Biebers til landsins. Spennan var gríðarleg og auðvitað þurfti aðeins að spá í farangri okkar manns sem mætti á svæðið með að minnsta kosti þrjú hjólabretti, skíði og golfsett.Fannst best þegar fréttamaður á vettvangi fannst líklegt að þetta væri Bieberinn því það voru svo dýrar töskur að koma úr EINKAFLUGVÉLINNI— Eydís Blöndal (@eydisblondal) September 7, 2016 Þetta er eins og að hlusta á einhvern reyna að lýsa hægasta taflleik ever #BieberBiðin— Tinna (@tinnaharalds) September 7, 2016 #bieberísland Tweets
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira