Sjáðu Bentley Bentayga jeppann ná 302 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 5. september 2016 15:40 Nýi Bentayga jeppinn frá Bentley er engin smásmíði, 2.422 kg þungur og 514 cm langur hlunkur, en það kemur ekki í veg fyrir að hann nái yfir 300 km hraða. Það var sannreynt og myndað um daginn og sést hér að ofan. Það þarf mikið afl til að henda svona miklum grip á slíka ferð, eða 600 hestafla W12 vél sem togar 900 Nm. Bentayga er líka nokkuð snöggur úr sporunum og er kominn í 100 km hraða á 4 sekúndum. Það var þýska bílatímaritið Auto Bild sem vildi finna út úr því hvort hámarkshraðatölur Bentayga stæðust og það sannreyndu starfsmenn þess. Bentayga kemst í 160 km hraða á 10 sekúndum og er ári snöggur í 240 km hraða en fyrir ofan það fer að slakna á hröðuninni, en hægt og rólega nær hann þó yfir 300 km hraða með öll sín 600 hestöfl. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent
Nýi Bentayga jeppinn frá Bentley er engin smásmíði, 2.422 kg þungur og 514 cm langur hlunkur, en það kemur ekki í veg fyrir að hann nái yfir 300 km hraða. Það var sannreynt og myndað um daginn og sést hér að ofan. Það þarf mikið afl til að henda svona miklum grip á slíka ferð, eða 600 hestafla W12 vél sem togar 900 Nm. Bentayga er líka nokkuð snöggur úr sporunum og er kominn í 100 km hraða á 4 sekúndum. Það var þýska bílatímaritið Auto Bild sem vildi finna út úr því hvort hámarkshraðatölur Bentayga stæðust og það sannreyndu starfsmenn þess. Bentayga kemst í 160 km hraða á 10 sekúndum og er ári snöggur í 240 km hraða en fyrir ofan það fer að slakna á hröðuninni, en hægt og rólega nær hann þó yfir 300 km hraða með öll sín 600 hestöfl.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent