Kristján og Ragnhildur hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2016 21:47 Kristján Þór og Ragnhildur mynd/golf.is Kristján Þór Einarsson, GM, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Þetta er annað mót tímabilsins 2016-2017 á Eimskipsmótaröðinni og fór það fram á Garðavelli á Akranesi. Kristján Þór lék á samtals sjö höggum undir pari og og setti nýtt vallarmet. Hann bætti vallarmetið um eitt högg en það var í eigu Magnúsar Lárussonar úr GJÓ og Þórðar Rafns Gissurarsonar úr GR. Heiðar Davíð Bragason, GHD, varð annar á +3 eða 10 höggum á eftir Kristjáni. Andri Már Óskarsson, Jóhannes Guðmundsson og Þórður Rafn Gissurarson voru jafnir í 3.-5. sæti. Ragnhildur tryggði sér öruggan sigur í kvennaflokki þrátt fyrir að hafa leikið lokahringinn á 81 höggi. Þetta er annar sigur hennar á Eimskipsmótaröðinni frá upphafi en Ragnhildur er fædd árið 1997. Hafdís Alda Jóhannsdóttir úr GK varð önnur og Eva Karen Björnsdóttir úr GR þriðja. Þetta er í fyrsta skipti sem Hafdís Alda og Eva Karen eru á verðlaunapalli á Eimskipsmótaröðinni.Lokastaðan: 1. Kristján Þór Einarsson, GM (73-71-65) 209 högg -7 2. Heiðar Davíð Bragason, GHD (71-75-73) 219 högg +3 3.-5 Andri Már Óskarsson, GHR (74-79-69) 222 högg +6 3.-5. Jóhannes Guðmundsson, GR (76-74-72) 222 högg +6 3.-5. Þórður Rafn Gissurarson, GR (73-72-77) 222 högg +6 6. Stefán Már Stefánsson, GR (72-73 -78) 223 högg +7 7. Vikar Jónasson, GK (76-74 -76) 226 högg +10 8.-11 Björn Óskar Guðjónsson, GM (81-74-72) 227 högg +11 8.-11.. Tumi Hrafn Kúld, GA (78-75-74) 227 högg +11 8.-11. Viktor Ingi Einarsson, GR (79-73-75) 227 högg +11 8.-11. Eggert Kristján Kristmundsson, GR (78-72-77) 227 högg +11 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (77-71-81) 229 högg +13 2. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (80-74-83) 237 högg +21 3. Eva Karen Björnsdóttir, GR (82-81-82) 245 högg +29 4. -5.Anna Sólveig Snorradóttir, GK (82-87-79) 248 högg +32 4.-5. Halla Björk Ragnarsdóttir, GR (83-85-80) 248 högg +32 6. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (91-80-78) 249 högg +33 Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Kristján Þór Einarsson, GM, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Þetta er annað mót tímabilsins 2016-2017 á Eimskipsmótaröðinni og fór það fram á Garðavelli á Akranesi. Kristján Þór lék á samtals sjö höggum undir pari og og setti nýtt vallarmet. Hann bætti vallarmetið um eitt högg en það var í eigu Magnúsar Lárussonar úr GJÓ og Þórðar Rafns Gissurarsonar úr GR. Heiðar Davíð Bragason, GHD, varð annar á +3 eða 10 höggum á eftir Kristjáni. Andri Már Óskarsson, Jóhannes Guðmundsson og Þórður Rafn Gissurarson voru jafnir í 3.-5. sæti. Ragnhildur tryggði sér öruggan sigur í kvennaflokki þrátt fyrir að hafa leikið lokahringinn á 81 höggi. Þetta er annar sigur hennar á Eimskipsmótaröðinni frá upphafi en Ragnhildur er fædd árið 1997. Hafdís Alda Jóhannsdóttir úr GK varð önnur og Eva Karen Björnsdóttir úr GR þriðja. Þetta er í fyrsta skipti sem Hafdís Alda og Eva Karen eru á verðlaunapalli á Eimskipsmótaröðinni.Lokastaðan: 1. Kristján Þór Einarsson, GM (73-71-65) 209 högg -7 2. Heiðar Davíð Bragason, GHD (71-75-73) 219 högg +3 3.-5 Andri Már Óskarsson, GHR (74-79-69) 222 högg +6 3.-5. Jóhannes Guðmundsson, GR (76-74-72) 222 högg +6 3.-5. Þórður Rafn Gissurarson, GR (73-72-77) 222 högg +6 6. Stefán Már Stefánsson, GR (72-73 -78) 223 högg +7 7. Vikar Jónasson, GK (76-74 -76) 226 högg +10 8.-11 Björn Óskar Guðjónsson, GM (81-74-72) 227 högg +11 8.-11.. Tumi Hrafn Kúld, GA (78-75-74) 227 högg +11 8.-11. Viktor Ingi Einarsson, GR (79-73-75) 227 högg +11 8.-11. Eggert Kristján Kristmundsson, GR (78-72-77) 227 högg +11 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (77-71-81) 229 högg +13 2. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (80-74-83) 237 högg +21 3. Eva Karen Björnsdóttir, GR (82-81-82) 245 högg +29 4. -5.Anna Sólveig Snorradóttir, GK (82-87-79) 248 högg +32 4.-5. Halla Björk Ragnarsdóttir, GR (83-85-80) 248 högg +32 6. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (91-80-78) 249 högg +33
Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira