Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikunum í matreiðslu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. september 2016 13:45 Kokkalandslið Íslands. Mynd/Aðsend Kokkalandslið Íslands keppir á Ólympíuleikum í matreiðslu sem haldnir verða í Þýskalandi 21.-26. október næstkomandi. Leikarnir eru haldnir á fjögurra ára fresti og eru stærsta og mest krefjandi keppni kokklandsliða í heiminum. Þar mætast 2000 af færustu kokum heims frá um fimmtíu þjóðum og keppa sín á milli. Keppt er í tveimur greinum, annars vegar í heitum mat og hins vegar í köldu borði, eða Culinary Art Table. Í keppni um heita rétti er útbúinn þriggja rétta matseðill sem eldaður er frá grunni á keppnisstað fyrir 110 gesti. Kokkalandsliðið fylgir eftir góðum árangri frá síðasta heimsmeistaramóti þar sem liði lenti í 5. sæti á heimslista. Hægt verður að fylgjast með liðinu í undirbúningi og keppni á Facebook síðu liðsins eða Instagram aðgangi þess.Kokkalandsliðið skipa: Þráinn Freyr Vigfússon, sjálfstætt starfandi, faglegur framkvæmdastjóri. Bjarni Siguróli Jakobsson, Canopy hótel, fyrirliði. Jóhannes Steinn Jóhannesson, Canopy hótel, liðsstjóri. Steinn Óskar Sigurðsson, Vodafone, liðsstjóri. Hafliði Halldórsson, sjálfstætt starfandi, framkvæmdastjóri. Björn Bragi Bragason, Síminn, forseti Klúbbs matreiðslumeistara. Ylfa Helgadóttir, Kopar. Stefán Viðarsson, Icelandair Hotels Hrafnkell Sigríðarson, Ion Hótel. Hafsteinn Ólafsson, Ion Hótel. Atli Þór Erlendsson, Grillið Hótel Saga. Sigurður Ágústsson, Tryggvaskáli. Axel Björn Clausen, Fiskmarkaðurinn. Garðar Kári Garðarsson, Strikið. Georg Arnar Halldórsson, Kolabrautin. María Shramko, sjálfstætt starfandi. Fannar Vernharðsson, Vox. Matur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kokkalandslið Íslands keppir á Ólympíuleikum í matreiðslu sem haldnir verða í Þýskalandi 21.-26. október næstkomandi. Leikarnir eru haldnir á fjögurra ára fresti og eru stærsta og mest krefjandi keppni kokklandsliða í heiminum. Þar mætast 2000 af færustu kokum heims frá um fimmtíu þjóðum og keppa sín á milli. Keppt er í tveimur greinum, annars vegar í heitum mat og hins vegar í köldu borði, eða Culinary Art Table. Í keppni um heita rétti er útbúinn þriggja rétta matseðill sem eldaður er frá grunni á keppnisstað fyrir 110 gesti. Kokkalandsliðið fylgir eftir góðum árangri frá síðasta heimsmeistaramóti þar sem liði lenti í 5. sæti á heimslista. Hægt verður að fylgjast með liðinu í undirbúningi og keppni á Facebook síðu liðsins eða Instagram aðgangi þess.Kokkalandsliðið skipa: Þráinn Freyr Vigfússon, sjálfstætt starfandi, faglegur framkvæmdastjóri. Bjarni Siguróli Jakobsson, Canopy hótel, fyrirliði. Jóhannes Steinn Jóhannesson, Canopy hótel, liðsstjóri. Steinn Óskar Sigurðsson, Vodafone, liðsstjóri. Hafliði Halldórsson, sjálfstætt starfandi, framkvæmdastjóri. Björn Bragi Bragason, Síminn, forseti Klúbbs matreiðslumeistara. Ylfa Helgadóttir, Kopar. Stefán Viðarsson, Icelandair Hotels Hrafnkell Sigríðarson, Ion Hótel. Hafsteinn Ólafsson, Ion Hótel. Atli Þór Erlendsson, Grillið Hótel Saga. Sigurður Ágústsson, Tryggvaskáli. Axel Björn Clausen, Fiskmarkaðurinn. Garðar Kári Garðarsson, Strikið. Georg Arnar Halldórsson, Kolabrautin. María Shramko, sjálfstætt starfandi. Fannar Vernharðsson, Vox.
Matur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira