John Oliver segir Trump trompa Hillary í hneykslismálum Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2016 10:07 John Oliver. Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók fyrir fjölda þeirra hneykslismála sem hafa verið bendluð við forsetaframbjóðendurna Hillary Clinton og Donald Trump í þætti sínum í gær. Þáttur Oliver hefur verið í nokkurra vikna fríi að undanförnu og sneri hann því tvíefldur til leiks. Þegar Oliver tók fyrir Hillary minntist hann á Benghazi, netþjóna Hillary og „svissnesku færslurnar“ sem hann sagði þó vera hugarburð einan, en að fjölmargir áhorfendur vissu ekkert um það. Þannig sé andrúmsloftið brenglað í aðdraganda kosninganna. Hann sagði Hillary þó margfalt betri kost en Trump sem hann lýsti sem „auðugustu gyllinæð Ameríku“. Oliver sagði það hættulegt að hugsa sem svo að hneykslismál frambjóðendanna séu jafn mörg. „Siðferðisbrot stjórnmálamanna eru eins og rúsínur í smáköku – þær ættu ekki að vera þarna, þær bjóða við fólki – en flestir stjórnmálamenn eru með fáar rúsínur.“ Hann tók svo „rúsínusturtu“ til að sanna mál sitt um Trump. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kemur blaðamönnum til varnar Segir að fólk sé ekki lengur viljugt til að borga fyrir fréttir. 8. ágúst 2016 13:46 John Oliver um skelfilega tímasettu fagnaðarlætin í ræðu Michelle Obama John Oliver hnýtti í gesti flokkþingsins fyrir að fagna gríðarlega við orð forsetafrúarinnar um að hún vaknaði á hverjum degi í húsi reistu af þrælum. 2. ágúst 2016 10:02 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 John Oliver gerir grín að vandræðalegum kynnum NBC Oliver fannst lítið til sjónvarpskynna NBC koma á föstudagskvöldið. 9. ágúst 2016 14:43 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók fyrir fjölda þeirra hneykslismála sem hafa verið bendluð við forsetaframbjóðendurna Hillary Clinton og Donald Trump í þætti sínum í gær. Þáttur Oliver hefur verið í nokkurra vikna fríi að undanförnu og sneri hann því tvíefldur til leiks. Þegar Oliver tók fyrir Hillary minntist hann á Benghazi, netþjóna Hillary og „svissnesku færslurnar“ sem hann sagði þó vera hugarburð einan, en að fjölmargir áhorfendur vissu ekkert um það. Þannig sé andrúmsloftið brenglað í aðdraganda kosninganna. Hann sagði Hillary þó margfalt betri kost en Trump sem hann lýsti sem „auðugustu gyllinæð Ameríku“. Oliver sagði það hættulegt að hugsa sem svo að hneykslismál frambjóðendanna séu jafn mörg. „Siðferðisbrot stjórnmálamanna eru eins og rúsínur í smáköku – þær ættu ekki að vera þarna, þær bjóða við fólki – en flestir stjórnmálamenn eru með fáar rúsínur.“ Hann tók svo „rúsínusturtu“ til að sanna mál sitt um Trump.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kemur blaðamönnum til varnar Segir að fólk sé ekki lengur viljugt til að borga fyrir fréttir. 8. ágúst 2016 13:46 John Oliver um skelfilega tímasettu fagnaðarlætin í ræðu Michelle Obama John Oliver hnýtti í gesti flokkþingsins fyrir að fagna gríðarlega við orð forsetafrúarinnar um að hún vaknaði á hverjum degi í húsi reistu af þrælum. 2. ágúst 2016 10:02 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 John Oliver gerir grín að vandræðalegum kynnum NBC Oliver fannst lítið til sjónvarpskynna NBC koma á föstudagskvöldið. 9. ágúst 2016 14:43 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
John Oliver kemur blaðamönnum til varnar Segir að fólk sé ekki lengur viljugt til að borga fyrir fréttir. 8. ágúst 2016 13:46
John Oliver um skelfilega tímasettu fagnaðarlætin í ræðu Michelle Obama John Oliver hnýtti í gesti flokkþingsins fyrir að fagna gríðarlega við orð forsetafrúarinnar um að hún vaknaði á hverjum degi í húsi reistu af þrælum. 2. ágúst 2016 10:02
John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47
John Oliver gerir grín að vandræðalegum kynnum NBC Oliver fannst lítið til sjónvarpskynna NBC koma á föstudagskvöldið. 9. ágúst 2016 14:43