Er spennt að verða fertug Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 24. september 2016 10:15 Valgerður kveðst heppin að vera að fást það sem hana langar og hafa visst rými til að gera það sem henni dettur í hug. Vísir/Eyþór „Tónleikarnir hefjast á píanólagi sem ég samdi þegar ég var fimmtán ára og í lok þeirra mun Karlakórinn Svanir syngja lagið í raddsetningu sem ég gerði fyrir hann. En pabbi minn, hann Jón Trausti Hervarsson, samdi textann,“ segir Akurnesingurinn, söngkonan og kórstjórinn Valgerður Jónsdóttir. Hún ætlar að halda upp á fertugsafmælið sitt í dag með tónleikum, kaffi og kökum og býður fjölskyldu, samstarfsfólki og öðrum vinum. Flest laganna eru hennar eigin, eða þeirra hjóna, hennar og Þórðar Sævarssonar. „Við vorum að dusta rykið af hljómsveitinni okkar, My Sveet Baklava. Þar sem ég kláraði klassískt söngnám í FÍH á sínum tíma ætla ég að taka eina aríu og eitthvað fleira úr þeirri deild. Svo raular fjölskyldan nokkur lög. Dóttirin, Sylvía, er að verða tíu ára og farin að radda.“ Valgerður kennir tónmennt í Grundaskóla á Akranesi. Auk þess heldur hún námskeið, stjórnar karlakór og syngur fyrir túrista. „Við Doddi, maðurinn minn, höfum verið að taka á móti hópum á safnasvæðinu á Görðum, þar syngjum við þjóðlög og erum með kynningar og myndir. Þetta er svona lítil fræðslu-og tónlistarstund.“ Hún kveðst ánægð með lífið og spennt að ná þessum aldri. „Ég þekki margt fólk milli fertugs og sextugs og það virðist svo gaman hjá því. Svo er ég líka svo heppin að vera að fást við það sem mig langar, að sinna tónlistinni og hef ákveðið rými til að gera það sem mér dettur í hug. Það er dýrmætt.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 24. september 2016. Tímamót Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
„Tónleikarnir hefjast á píanólagi sem ég samdi þegar ég var fimmtán ára og í lok þeirra mun Karlakórinn Svanir syngja lagið í raddsetningu sem ég gerði fyrir hann. En pabbi minn, hann Jón Trausti Hervarsson, samdi textann,“ segir Akurnesingurinn, söngkonan og kórstjórinn Valgerður Jónsdóttir. Hún ætlar að halda upp á fertugsafmælið sitt í dag með tónleikum, kaffi og kökum og býður fjölskyldu, samstarfsfólki og öðrum vinum. Flest laganna eru hennar eigin, eða þeirra hjóna, hennar og Þórðar Sævarssonar. „Við vorum að dusta rykið af hljómsveitinni okkar, My Sveet Baklava. Þar sem ég kláraði klassískt söngnám í FÍH á sínum tíma ætla ég að taka eina aríu og eitthvað fleira úr þeirri deild. Svo raular fjölskyldan nokkur lög. Dóttirin, Sylvía, er að verða tíu ára og farin að radda.“ Valgerður kennir tónmennt í Grundaskóla á Akranesi. Auk þess heldur hún námskeið, stjórnar karlakór og syngur fyrir túrista. „Við Doddi, maðurinn minn, höfum verið að taka á móti hópum á safnasvæðinu á Görðum, þar syngjum við þjóðlög og erum með kynningar og myndir. Þetta er svona lítil fræðslu-og tónlistarstund.“ Hún kveðst ánægð með lífið og spennt að ná þessum aldri. „Ég þekki margt fólk milli fertugs og sextugs og það virðist svo gaman hjá því. Svo er ég líka svo heppin að vera að fást við það sem mig langar, að sinna tónlistinni og hef ákveðið rými til að gera það sem mér dettur í hug. Það er dýrmætt.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 24. september 2016.
Tímamót Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira