Fjallar um aðskilnað, nauðungarútlegð og kúgun Stefán Árni Pálsson skrifar 21. september 2016 10:30 Athanasia Kanellopoulou verður í Tjarnarbíó í kvöld. vísir/anton Gríski danshöfundurinn Athanasia Kanellopoulou er stödd hér á landi með verkið RUPTURE persephone sem sýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld. Athanasia hefur meðal annars dansað í hinum virta dansflokki Pina Bausch. „Þetta er í annað skipti sem ég kem til Íslands, ég er virkilega þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að sýna verkið mitt í Tjarnarbíói í kvöld,” segir Athanasia Kanellopoulou grískur danshöfundur, en hún er stödd hér á landi með verkið RUPTURE persephone, sem sýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld, um er að ræða áhugaverða danssýning í samvinnu við Kramhúsið, sem aðeins verður sýnd í þetta eina skipti. Verkið er sólóverk höfundar sem unnið var í samvinnu við Ramallah Contemporary Dance Festival 2015 í Palestínu. Athanasia samdi verkið árið 2014 frumsýndi það í Palestínu árið 2015. Síðan þá hefur sýningin ferðast víðsvegar um heiminn, meðal annars til Þýskalands, Pólands, Tyrkklands og Kýpur. „RUPTURE persephone fjallar meðal annars um aðskilnað, nauðungarútlegð og kúgun. Ég get að vissu leiti tengt verkið við Ísland, þar sem fólkið hér býr til dæmis, annað hvort við mikla birtu eða mikinn myrkur” segir Kanellopoulou, spennt fyrir kvöldinu. Aðeins er um eina sýningu að ræða sem fram fer í Tjarnarbíó í kvöld. Sýningin hefst klukkan 20.30 og óhætt að segja að dansunnendur ættu alls ekki að láta þessa frábæru sýningu fram hjá sér fara. Menning Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Gríski danshöfundurinn Athanasia Kanellopoulou er stödd hér á landi með verkið RUPTURE persephone sem sýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld. Athanasia hefur meðal annars dansað í hinum virta dansflokki Pina Bausch. „Þetta er í annað skipti sem ég kem til Íslands, ég er virkilega þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að sýna verkið mitt í Tjarnarbíói í kvöld,” segir Athanasia Kanellopoulou grískur danshöfundur, en hún er stödd hér á landi með verkið RUPTURE persephone, sem sýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld, um er að ræða áhugaverða danssýning í samvinnu við Kramhúsið, sem aðeins verður sýnd í þetta eina skipti. Verkið er sólóverk höfundar sem unnið var í samvinnu við Ramallah Contemporary Dance Festival 2015 í Palestínu. Athanasia samdi verkið árið 2014 frumsýndi það í Palestínu árið 2015. Síðan þá hefur sýningin ferðast víðsvegar um heiminn, meðal annars til Þýskalands, Pólands, Tyrkklands og Kýpur. „RUPTURE persephone fjallar meðal annars um aðskilnað, nauðungarútlegð og kúgun. Ég get að vissu leiti tengt verkið við Ísland, þar sem fólkið hér býr til dæmis, annað hvort við mikla birtu eða mikinn myrkur” segir Kanellopoulou, spennt fyrir kvöldinu. Aðeins er um eina sýningu að ræða sem fram fer í Tjarnarbíó í kvöld. Sýningin hefst klukkan 20.30 og óhætt að segja að dansunnendur ættu alls ekki að láta þessa frábæru sýningu fram hjá sér fara.
Menning Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira